Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 92
Hundrað ára verzlunarafmælis staðarins nrinntust Hólmvík-
ingar með pornp og prakt s.l. sunrar 1990, og til enn frekari
minningar gaf Hólmavíkurhreppur út „Hólmavíkurbók", sem
einkum er byggingarsaga þorpsins í máli og myndurn, höfundur
er Óli E. Björnsson fyrrum Hólmvíkingur, nú búsettur á Akranesi
um alllangt skeið, að ég hygg.
Inn á nrilli allra húsa- og mannvirkjamyndanna eru nokkrar
mannamyndir, þar á meðal augnabliksmynd af gömlum bernsku-
kunningja Ólafi Björnssyni (Láfa). Hann þótti smáskrýtinn til
orðs og æðis, eins og Björn faðir hans (Bjössi aldeilis), senr sagði
oft annað en fólk bjóst við eða ætlaðist til.
Haustið 1906 áttunr við Karl frændi nrinn ogjafnaldri heima hjá
foreldrum okkar í Kálfanesi. Við vorunr rétt um það bil sjö ára
ganrlir, og líklega eittlrvað farnir að stauta í lestri og draga til starfs
r forskriftabókum Mortens Hansens, en okkur langaði nreira til að
teikna frgúrur og krassa með blýanti á pappírssnifsi heldur en
handfjalla blek, penna og forskriftabók. Blýantar og pappír lágu
þó ekki á lausu fyrr en Ólafur Björnsson kom til sögunnar. Hann
var þá vinnumaður hjá Jóni Finnssyni, verslunarstjóra Riisverzl-
unar á Hólmavík, sem nrun hafa átt 1/5 hluta Kálfaness og hafði
þar 30—40 ær í húsi á svonefndum Langhól, norður undir Stökk-
ununr.
Líklega hefur Ólafur hirt þessar ær, að einhverju eða öllu leyti,
þvr ekki er nenra röskur 1/2 tíma gangur, og þá vel vörðuð leið,
upp yfir Brandsskjólin og Kálfanessflóann neðan af Hólnrarifrnu
og heinr að Kálfanesi, þar eð ég minnist Ólafs senr daglegs heinra-
gangs þennan vetur (1906—1907). Hann sá okkur Karli fyrir nóg-
um pappírssneplum að teikna og krafsa á, og mörgum blýanta-
stubbum, sem búðarþjónar Riisverslunar höfðu lagt frá sér og
ekki nennt að nota lengur. Auk þessara gæða á lærdómssviðinu
færði Ólafur okkur einnig að gjöf leikföng úr fjörunni, skeljar,
marglita steina og fáséða, það var kærkonrin viðbót við önnur
leikföng, senr fyrir voru, horn, leggi og völur.
Nokkrum árunr síðar, sunrarið 1911 er ég ásamt foreldrunr
nrínum kominn út að Bæ á Selströnd. Þá er Ólafur orðinn kóngs-
ins lausamaður og um tíma kaupamaður hjá föður mínum. Það
90