Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 93

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 93
sumar, þá og þar, kynntist hann Ingibjörgu Guðmundsdóttur frá Bjarnarnesi, sem síðar varð sambúðarkona hans á rneðan bæði lifðu. Ingibjörg var mikil dugnaðar- og röskleikakona, en þótti dálítið sérstök að ýmsu leyti, ekki síður en sambúðarmaður hennar. Sumarið 1915 er Ingibjörg (Imba hans Láfa) kaupakona hjá for- eldrum mínum, sem þá búa á Vatnshorni í Þiðriksvalladal. í júlí eða ágúst eignast hún tvíbura, er annað hvort fæddust andvana eða dóu í fæðingu. Einu eða tveimur árum fyrr höfðu þau misst mjög efnilegan skýrleiks dreng á öðru eða þriðja ári. Þennan ótímabæra barnadauða tóku bæði fjarska nærri sér, eins og von var, en Ólafur þó meir, að því er séð varð. A þriðja áratugnum eru þau komin á „ísloftið“ (íshúsloftið) og þar voru þessir skemmtilegu og hjartahreinu orginalar bernsku minnar og æsku, þegar ég hvarf úr héraðinu og flutti búferlum vestur að Isafjarðardjúpi vorið 1932. Þarna á „ísloftinu“ gerði Ólafur þó uppgötvun, sem allir neftóbaksmenn urðu honum þakklátir fyrir, en það var að saxa B.B. rjólið sundur í hakkavél í stað þess að skera það með tóbaksjárni á eikarfjöl. Með þessari aðferð varð tóbakið bæði betur skorið og lyktarsterkara. I nálega þrjá áratugi var ég allvel kunnugur í Hólmavíkur- kauptúni eins og yfirleitt í Hrófbergshreppi hinum forna, enda fæddur þar og uppalinn til fullorðinsára. Sem slíkur fæ ég ekki annað séð, en að „Hólmavíkurbók" sé öllum aðstandendum til sóma og þá ekki hvað síst textahöfundi, sem í nokkrum for- málsorðum endurnýjar fornt spakmæli um sannleik og sagn- fræði, þannig: „Von er til, að víða þyki þeim, sem betur vita, gæta missagna. Þá væri ósköp gott, ef fólk gæti litið á slíkt sem mis- heppnaðar tilgátur eða umræðugrundvöll fremur en að beint sé logið“. Að mati undirritaðs fengi þessa snotra og myndauðuga „Hólmavíkurbók" aukið gildi fyrir bæði samtíma og síðari tíma, ef samhliða öllum húsamyndunum fylgdi uppdráttur, þótl lausleg- ur væri, af nánasta umhverfi og gatnakerfi staðarins, sem mun vera mjög ungt. I sambandi við þessa vankanta umræddrar bókar, kemur í hugann gömul skröksaga, sem höfð var fyrir satt í ná- 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.