Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 100

Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 100
Árnesdal. Hef ég heyrt hann stundum kenndan við Dalkot (Björn í Dalkoti), en hans velmektardagar í Árneshreppi voru meðan hann bjó í Bæ. Fyrstu árin bjuggu þau á móti móður Friðriks í Drangavík en síðan ein á allri jörðinni. Þau áttu ellefu börn og voru fimm þeirra látin þegar Guðbjörg lést af barnsförum. En þá höfðu þau verið 17 ár í hjónabandi. Fátæk munu þau hafa verið alla tíð, enda var Drangavík fremur ltarðbýl og erfið jörð, jafnvel þó miðað sé við þá tíma þegar hvert kot var í byggð. Hefur eflaust þurft hvoru tveggja, útsjónasemi og harðfylgi til að framfleyta mannmörgu heimili á öðru eins rýrðar- koti og Drangavík var. Heimilisfólk var að jafnaði 10-15 manns. Sem dæmi má nefna að 1883 eru 15 rnanns heimilisfastir í Drangavík. Sjö þeirra eru börn. Tvö eiga hjónin, þrjú eru töku- börn og tvö af öðrum ástæðum. Þá er þar einnig bróðir Friðriks og þrjár systur hans. Þau eru sögð vinnuhjú auk móður hans og systur Guðbjargar sem sögð er húskona (með dóttur sína unga). Svo virðist sem frændrækni hafi verið mikil og vilji til að hjálpa munaðarlausum börnum, þótt efni hafi verið af skornum skammti. Varðveist hefur í handriti líkræða sem flutt var við jarðarför Guðbjargar. Líkræðan er ekki undirrituð, en víst má telja að hún sé eftir séra Eyjólf Jónsson þá þjónandi prest í Árnesi. Þar segir m.a.: „Þessi framliðna var af guði gædd miklum og góðum hæfi- leikum og gróf eigi heldur það pund er henni var fengið að ávaxta í jörðu og því þótti það sæti sem hún sat svo vel skipað fyrir flestra hluta sakir ... Hún var mikil greindar kona. ... Heimili sínu veitti hún góða forstöðu þó hún ætti oft við fátækt að búa og aldrei lét hún hugfallast." Eftir lát konu sinnar bjó Friðrik áfram í Drangavík. Ráðskona hjá honum var systir Guðbjargar, sem fyrr er nefnd, Sigríður Björnsdóttir, en hún var ekkja með dóttur sína, eins og áður er sagt. Friðrik lést 1905 og að honum látnum er þess getið í hreppsbók- um að ef nahagur hafi verið góður og erflngjar hans taldir upp, en þeir voru börn hans sex sem upp komust. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.