Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 106

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 106
synir sínir séu ekki heima og raunar enginn heima nerna hann og Guðjón sonarsonur sinn, sem þá mun hafa verið 11 ára. Af einhverjum ástæðum gat ég ekki farið strax og var komið undir kvöld þegar ég fór af stað inn að Eyri að sækja þá nafna. Veðrið var nrjög gott, logn og ládauður sjór. Við vorunr á trillu og tók ferðin frá Eyri einn og hálfan tínra norður í Drangavík. Er við fórunr að nálgast Engjaneshlíðina, fór gamli nraðurinn að hafa augun nreð fjörunni og athuga hvort eitthvað væri rekið. Rekinn senr tilheyrði Drangavíkinni er í rauninni tvískiptur, þannig að Engjanes á land frá Eyvindarfjarðará og norður að svonefndri Þrælakleif sem er utarlega á Engjaneshlíð. Þann reka átti Guðjón einn. En Drangavíkurrekann átti hann nreð öðrum. En nú sagðist Guðjón ætla að taka rekavið af sínum reka, nefni- lega Engjanesrekanum. En fyrst átti að fara í æðarvarpið, sem er í þremur hólnrunr á miðri Drangavíkinni. Rétt áður en við lendunr við hólmann lýsir Guðjón því yfir að það sé ekki sjáanlegur nokk- ur æðarfugl og það sé kannski ekki von að það sé nrikið af æðar- fugli því svartbakurinn hirði bæði egg og unga. Það sé svo sem ekki langt hjá honum að fara, hann verpi hérna rétt hjá í Dranga- skörðunum. Mér finnst að Guðjón líti þangað heldur illilega. Það kemur líka í ljós að varpið í hólmunum er lélegt, aðeins fáein hreiður. Eg tek dún úr nokkrum hreiðrum en skil dálítið eftir í lrverju hreiðri. En Guðjón er ekki ánægður með það, og segir mér að taka allan dún og bætir svo við: Eg held að kollurnar geti reytt sig meira. Yfir okkur sveima tveir svartbakar og láta ófriðlega. Kannski eiga þeir hreiður hér í hólmanum? Það kemur í ljós að svo er. I hreiðrinu eru þrír ungar. Guðjón sest niður hjá hreiðr- inu, tekur einn ungann og snýr hann úr hálsliðnum. Hann fer sér að engu óðslega við þessa iðju sína. Tekur næsta unga og gerir honum sömu skil og hinum þriðja líka. Hann kastar þeim öllum aftur yflr öxl sér og út á sjó. Það var ekki laust við að mér fyndist hann leggja sérstaka alúð við þessa aftöku. Og ekki frítt við að hann liti sigri hrósandi upp til geltandi svartbakanna sem hring- sóluðu yfir okkur. I næsta hólma voru önnur svartbakshjón. Mér var sagt að fara 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.