Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 107

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 107
þangað og slátra undan þeim ef þar skyldi vera hreiður líka. Ekki fann ég hreiður þar, hef kannski ekki leitað nógu vel. Allavega fannst Guðjóni það skrítið að ég skyldi ekki finna það. Eins og áður sagði var æðarvarpið lítið og vorurn við fljótir að fara yfir það. Þaðan fórum við að Drangavíkur- bænum en hann stendur uppi ennþá þó illa sé hann farinn og að niðurlotum kominn. Er- indið í bæinn mun hafa verið að bera þangað inn eldivið úr fjörunni en Guðjón var vanur að halda þar til þegar hann lagði fyrir selinn. Þegar við höfðum lokið þessu af var ákveðið að fara að huga að rekanum. En ætlunin var, eins og áður sagði, að taka við af Engjanesrekan- um. Þegar inn fyrir Skerjasundin kom tók ég stefnuna á Þræla- kleifma en þar munu vera landamerkin við Drangavík. En Guð- jón sagði mér að það væri ekki Kleifin sem ég stefndi á, hún væri miklu utar og benti á vík sem heitir Viðbjarnarnaust. Það væri nefnilega Kleifin. Eg taldi mig vita betur en varð auðvitað að hlýða enda var þarna nokkur viður í fjörunni. Við lentum víðar inn með hlíðinni og vorum komnir með nokkuð stóran flota aftaní þegar við komum inn undir Engjanesið. Utanvert við Engjanesið sáum við hvar stóra spýtu hafði rekið á land. Við sáum þó að það yrði ekki auðvelt að konia henni til sjávar. Þarna hagar svo til að klettarani liggur þvert fyrir víkina og næstum lokar henni. En víkin sjálf var full af þara. Þetta er sennilega vonlaust sagði Guð- jón og settist á spýtuna, við komum henni víst ekki út yfir þara- bunkann. Mér leist svo sem heldur ekki á að það mætti takast, enda vorum við fáliðaðir og tréð stórt, um fjórir faðmar á lengd- ina og um tuttugu tommu svert. Það yrði nú góð ferð ef við gætum 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.