Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 120

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 120
um og Þorbjörgu konu hans. Þann vetur var ég ráðinn í skipsrúm vestur í Arnardal hjá Asgeiri Kristjánssyni. Andrés bróðir minn átti þá heima í Bæ á Selströnd. Hann var búinn að vera til sjós margar vertíðir og þetta vor hafði hann ráðið sig á fiskiskipið Rasilíu frá ísafirði, eign Ásgeirs Ásgeirssonar stórkaupmanns. Andrés þurfti að vera kominn vestur fyrir páska. Sammæltumst við um að leggja af stað sunnudaginn fyrir pálmasunnudag. Við Iögðum af stað frá Sunndal að aflíðandi nóni yfir Sunndals- háls að Bassastöðum. Hafís var á Steingrímsfirði og gengurn við beint frá Bassastöðum inn fjörðinn á Stakkaneshólma. Færð var mjög slæm. Fórum við að Hólum um kvöldið og gistum þar hjá Magnúsi Steingrímssyni og Kristínu konu hans. Áttum við þar ágæta nótt. Um kvöldið varð tíðrætt um að slæm færð væri frarn Staðardalinn og sagði Magnús okkur þá að hann færi oft neðan Hólatagls og upp á Kálfafell. Þaðan á snið í suður á heiðarveginn, væri þar venjulega betri færð og vegalengdin mikið styttri. Þessi leið væri auðrötuð í björtu veðri en aftur á móti væri hún vandröt- uð í þoku eða kafaldi, því vegvísir væri þar enginn. Magnús sagði okkur að þegar við kæmum á Kálfafell ættum við í björtu veðri að sjá suður heiðarveginn á Steingrímsfjarðarheiði. Ef dimma væri þegar við kæmum vestur á Kálfafellið skyldum við snúa aftur, en ekki leggja á heiðina. Okkur fannst þetta mjög freistandi og afréðum að fara þá leið ef veður leyfði. Sváfurn við svo af um nóttina. Morguninn eftir var loft þungbúið en kafaldslaust. Lögðum við svo af stað neðan Hólatagls. Þegar við vorum trúlega komnir upp fyrir brúnina gerði dimmt él, héldum við þó áfram því við bjugg- umst við að aftur myndi birta sem og líka varð. Elið birti og við héldum ótrauðir áfram, en bráðlega dimmdi aftur, vorum við þá norðan til við fellið. Héldum við svo upp fellið en það skipti þá engum togum að þegar við erum komnir upp á háfellið er komin hlaðningsdrífa lognhæg. Við bjuggumst við að aftur rnyndi birta og kom okkur saman urn að halda áfram. Tókum við nú stefnu að því er við héldum í suðvesturátt. Gengum við svo langa stund án þess nokkuð birti. Örlítið kul var 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.