Strandapósturinn - 01.06.1998, Page 16

Strandapósturinn - 01.06.1998, Page 16
Haukur Guðjónsson, frá Kjörvogi: Kór Atthagafélags Stranda- manna, starfsárið 1997-98 Það verður að segjast eins og er, að þetta starfsár hófst ekki með hefðbundnum hætti. Þegar kórfélagar komu saman til fundar í Skaftfellingabúð um miðjan september tilkynnti for- maður kórsins, Matthildur Sverrisdóttir, þá ákvörðun sína að hætta sem formaður. Við orð hennar sló þögn á hópinn og fólk var nokkra stund að átta sig á að þetta væri raunveruleiki. Menn litu hver á annan, mögulega í leit að nýjum formanni. Einhvern veginn fór það síðan þannig að undirritaður var valinn í starfið. Eg vil nota tækifærið hér og þakka Matthildi fyrir allt það góða og óeigingjarna starf sem hún hefur unnið fyrir kórinn á þeim 13 árum, sem hún var formaður. A fundinum var í fyrsta skipti kosin stjórn kórsins. Fyrir utan formann voru kosnar Dóra Björg Jónsdóttir gjaldkeri, Þórdís Hauksdóttir ritari og Ingunn A. Sigurðardóttir meðstjórnandi. Erla Þórólfsdóttir, fyrrverandi kórstjóri, var á fundinum og kom með þá hugmynd að kórinn legði land undir fót og færi í söng- og skemmtiferð til Englands og Skotlands sumarið 1998. Hugmyndinni var vel tekið og samþykkt að kanna möguleika á slíkri ferð og ekki spillti fyrir að Erla bauðst til að verða farar- stjóri. A starfsárinu hélt stjórnin sex fundi þar sem fyrirhuguð 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.