Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1998, Qupperneq 18

Strandapósturinn - 01.06.1998, Qupperneq 18
Daginn eftir var skoðunarferð um borgina á dagskrá, þar sem fyrir augu bar ýmsa merka staði, en skoðunarferðin endaði síð- an í vaxmyndasafni Maddam Tussaud. Þetta kvöld hélt kórinn tónleika í St. Margaret Lothbury kirkjunni í London. Kirkjan er gömul og virðuleg, auk þess að vera mjög falleg. Þar var því gott að syngja og tókust tónleikarnir með ágætum. A eftir var haldið á matsölustað í nágrenninu þar sem okkar beið matarhlaðborð. Þar var tekið hrausdega til matar og lagið tekið til að þakka fyr- ir matinn og góða þjónustu. A þriðja degi var haidið tii Grimsby og fór allur sá dagur í akstur þar sem leiðin var löng. Engum leiddist þó þar sem ýmis- legt var gert lil skemmtunar og dundurs. Meðal annars var stoppað í Skírisskógi, heimkynnum Lfróa Hattar og litast þar um. Til Grimsby var komið um kl. 19. Fjórði dagurinn, sem var sunnudagur (sjómannadagurinn), ranh upp bjartur og fagur. Ekki var laust við eftirvæntingu í hópnum því eftir hádegi átti kórinn að syngja í sjómannamessu hjá íslendingafélaginu þar. Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, prest- ur í London annaðist helgihaldið, en Jón þjónar einnig söfnuð- inum í Grimsby. Segja má að þessi messa hafi verið söguleg fyr- ir kórinn þar sem hann hafði ekki sungið heila messu áður, en kórinn hljóp í skarðið fýrir Islendingakórinn í London þennan dag. Að lokinni messu var öllum boðið í veglegt kaffihlaðborð, sem Islendingafélagið í Grimsby bauð upp á. Kórinn þakkaði fýrir góðar móttökur með söng, sem fékk sérlega góðar undir- tektir. Undir söngnum var ekki laust við að tár blikuðu á hvörm- um gamalla Islendinga, sem búsettir eru ytra. Þegar sr. Jón og aðrir góðir Islendingar höfðu verið kvaddir var haldið af stað á veitingastaðinn Othello þar sem hópurinn snæddi saman kvöld- verð. Þar var haldið upp á að velheppnuðu vetrarstarfi kórsins var að ljúka og því margt gert til skemmtunar. A fimmta degi var haldið frá Grimsby og stefnan tekin á Stir- ling, sem er smábær í Skotlandi. Ferðin átli að taka átta tíma á hraðbraut, en vegna óvæntra tafa var ákveðið að fara sveitaveg í staðinn fyrir hraðbrautina. Um kvöldmatarleytið komum við á lítinn veitingastað þar sem starfsfólkinu tókst að galdra fram dýr- indis málsverð fýrir hópinn á innan við hálftíma. Okkur fannst 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.