Strandapósturinn - 01.06.1998, Page 39

Strandapósturinn - 01.06.1998, Page 39
Magnús Ólafs Hansson, frá Hólmavík: Minningar frá skóla- árunum Það er sagt, að þegar á ævina líður munum við oft best hið góða og skemmtilega sem á dagana hefur drifið; aftur á móti fenni frekar í erfiðu sporin sem við stígum öll öðru hveiju á lífs- leiðinni. Og svo er hitt, að sitthvað sem er vandræðalegt og pín- legt og jafnvel alveg hræðilegt meðan á því stendur, verður meinfyndið þegar langt er um liðið. A sama hátt finnst mér eins og það hafi alltaf verið sól og blíða á Hólmavík þegar ég var að alast þar upp. Eg ætla að rifja hér upp uokkur sundurlaus og handahófs- kennd minningabrot frá þeim tíma, þegar ég var skólastrákur á Hólmavík. Það er vissulega ekki allt til fyrirmyndar sem þá var brallað, og sumt sem ég nefni hér hefur aldrei verið upplýst fyrr. Eg ætla sumsé að gera nokkrar játningar í trausti þess að sakir séu að mestu fyrndar og syndakvittun í þríriti verði gefin út á efsta degi, ef ekki fyrr. Menn eru nefndir Kristján og Magnús. Þessi nöfn eru tengd óijúfanlegum böndum líkt og Silli og Valdi eða Bonný og Clyde. Krisþán þessi var og er frændi minn, Jóhannsson, en ég er Magnús. Þeim Kristjáni og Magnúsi voru yfirleitt ætluð öll strákapör á Hólmavík. Ef eitthvað var gert í plássinu sem ekki átti að gera, þá var þeim kennt um. Alveg sama þótt þeir hefðu 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.