Strandapósturinn - 01.06.1998, Side 42

Strandapósturinn - 01.06.1998, Side 42
að þvælast hér?“ „Hann Kristján kennari vísaði mér út úr tíma,“ svarar Kiddi. Vígþór hefur engin umsvif, heldur tekur í öxlina á Iíidda, vippar honurn inn í stofuna og setur hann á sinn stað og fer síðan út. Þá segir Kiddi frændi minn við Kristján kennara: „Þarna lék ég á þig, nafni!“ Og það þurfti ekki meira. Kiddi fékk að fjúka út í annað skiptið í sörnu kennslustundinni. Kristján póstmeistari var einhver mesti sjálfstæðismaður á Hólmavík, en annars var mest um framsóknarmenn þarna í ríki Hermanns Jónassonar. Kristján átti kött sem hét Súsí og var eilíf- lega gjótandi. Kattarhlandslykt var landlæg á pósthúsinu. Eitt sinn skömmu fyrir kosningar var rútan nýkomin að sunnan og margir að sækja póstkröfusendingar sem gutlaði í. Meðal þeirra var Þórhallur Kristjánsson, ekki með öllu heill en oft orðhepp- inn. Hann þefar út í loftið, en kattarhlandspestin var þá með allra stækasta rnóti og spyr síðan: „Hvaða sjálfstæðispest er hér?“ Skipulag og agi voru með ágætum í skólanum. Hver nemandi hafði sinn snaga og við gengum frá skónum okkar með skipuleg- urn hætti. Aður en gengið var inn í skólann og inn í kennslustof- ur skipuðu krakkarnir sér í röð og fóru ekki inn fyrr en þeim var sagt að gera svo vel. Síðan stóð hver nemandi fyrir aftan stólinn sinn þangað til kennarinn bauð mannskapnum að fá sér sæti. Einn kennaranna hét Þorsteinn og lét hann okkur alltaf syngja - „Eípp á himins bláum boga, bjartir stjörnuglampar loga,“ áður en við settumst. I uppvextinum byggðum við okkur marga steinkofa uppi í Borgunum og áttum okkur þar afdrep. Lítið var horft á sjónvarp á Hólmavík. Fyrsta sjónvarpstækið í plássinu var hjá Bensa Þor- valds og ég held að þar hafi verið eina tækið í bænum í nokkur ár. Margir konru til að fá að horfa, en skilyrðin voru nrjög slæm. En sjónvarpsglápið spillti ekki fyrir okkur útiverunni. Við gerð- um okkur líka indíánatjöld, en þau voru brennd fyrir okkur. Við komumst að því seinna hverjir það gerðu og auðvitað varð að setja dómstól og dæma hina seku. Eg hygg að einhveijir þeirra séu hér í kvöld og muni vel þá dóma og refsingar sem þeir hlutu. Og ekki meira um það. Ingimundur stóri og María kona hans áttu rófnagarð allmik- inn og þangað varð Kristjáni og Magnúsi tíðförult á sumrum til 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.