Strandapósturinn - 01.06.1998, Page 47

Strandapósturinn - 01.06.1998, Page 47
reyndar ekkert af láninu, en netinu var skilað aftur á sinn stað nokkrum vikum seinna. En það var ekki nóg að hafa netið. Við þurftum að koma því út í vatnið, og vatnið var kalt. Kiddi fékk „lánaðan“ lykil að verk- stæðinu og þar var slanga í veghefilsdekk í kassa, sem við tókum. Pabbi og mamma áttu vindsæng og pumpu og ég fékk pumpuna lánaða. Með henni pumpuðum við í slönguna og notuðum hana síðan sem bát til að leggja netið og vitja um og rerum með spýtu. Innan í slönguhringnum höfðum við netpoka til að setja fískinn í. Ekki var nú haft fyrir því að nota salt og pipar eða aðra munaðarvöru við matargerðina, heldur var silungurinn einfald- lega settur í pott, soðinn á hlóðunum og étinn. Einu sinni í leiðindaveðri og hávaðaroki fer Kiddi út á slöng- unni að vitja um og ræður ekki við að róa í land aftur á móti veðrinu. Elann lét sig því reka þvert yfir vatnið á slöngunni, enda ekki um annað að ræða, og það var enginn smáspotti. Þá bjóst ég við því að dagar vinar míns væru taldir. En sem betur fer stóð sá sem öllu ræður með okkur eins og svo oft áður og Kiddi náði landi. Mjög oft var ég hjá Jóa og Soffíu foreldrum Kristjáns þegar pabbi og mamma þurftu að bregða sér til Reykjavíkur eða eitt- hvað á Land-Rovernum eða Willy's jeppanum. Síðan kom Cortínan til sögunnar og þá fóru þau í fínni bíltúra. Eg elskaði að fá að vera hjá Soffíu og Jóa og þar var fyrrnefndur Arni Gests- son húskarl eða ráðsmaður. Eitt sinn fengum við „lánaða“ há- karlskippu í hjallinum hans Jóa díla skipstjóra inni á Nesi. Við fórum með hana niður í kjallara hjá Jóa og Soffíu. Þar hékk úlpa á snaga og þar hengdum við hákarlinn, því hann var ekki orð- inn nógu vel siginn, og settum striga yfir svo að hann sæist ekki. Svo líður og bíður og Arni fer að finna einhvern bölvaðan óþef i kjallaranum, en það var hans verk að fara niður að sækja súra slátrið út í hafragrautinn. Kallinn hefur orð á þessari ólykt við Soffíu og nú voru góð ráð dýr. Við tókum hákarlskippuna og földurn hana úti í garði á meðan þau fóru að kanna upptök ólyktarinnar í kjallaranum. Þau fundu að þessi ótrúlegi óþefur kom af úlpu sem þar hékk í horni. Hún var tekin og þvegin og kjallarinn var allur þrifinn hátt og lágt, enda vantaði ekki snyrti- 45 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.