Strandapósturinn - 01.06.1998, Síða 48

Strandapósturinn - 01.06.1998, Síða 48
mennskuna hjá þessu fólki. Eftir þrifm fórum við aftur með há- karlskippuna inn í kjallara og innan skamms fer Arni að frnna sama óþefinn, þrátt fyrir öll þrifin. Við tókum þá fjárans kipp- una og settum hana undir tröppurnar heima. Þar fór þessi dul- arfulli óþefur að sjálfsögðu að gjósa upp og við förum með kipp- una í kjallarann til Jóa og Soffíu eina ferðina enn og felum hana þar. Það er svo ekki fyrr en einu eða tveimur árum seinna sem Árni finnur loksins kippuna og ólyktin varð upprætt að fullu. Ekki hefur vitnast um þetta sérstæða ferðalag hennar, fyrr en nú. Það var óskaplega gaman að synda í Kálfaneslæknum. Við syntum þar mjög oft og út í Sandsker. Eg held að krakkar geri það ekki í dag. Það var hins vegar mjög vont að labba berfættur utan úr Sandskeri og til baka til að sækja fötin, þannig að við fengum „lánaða“ skektu hjá Jóa díla til að róa til baka. Hann vissi reyndar ekkert um lánið og skektan komst aftur til skila með þeim hætd, að Jói fann hana sjálfur og fór með hana heim. Einu sinni sem oftar vorum við í hjólakóng á bryggjunni. Kristján var fremstur og ég númer tvö í röðinni. Gunnar Páll Jóakimsson var þá nýfluttur til Hól mavíkur og var að leika sér með okkur krökkunum og var með í hjólakónginum og næstur á eftir mér. Kiddi var á svakalega fallegu DBS-hjóli. Það var fiottasta hjólið á Hólmavík á þeim tíma. Kiddi kemst upp á kant- inn á stóru bryggjunni og ég elti, en afturhjólið komst ekki upp á kantinn og ég fór á hjólinu í sjóinn. Og ekki bara ég, heldur Gunnar Páll líka. Guðmundur Trausti hjálpaði okkur við að ná hjólunum upp, enda var hann alltaf duglegur að hjálpa okkur krökkunum. En þegar við erum að hjóla heim, rennandi blaut- ir, þá koma foreldrar Gunnars Páls á móti okkur og ég var skammaður eins og hundur fyrir að hrinda honum í sjóinn. En það var fjarri sanni, því að hann fór í sjóinn fyrir eigin klaufa- skap rétt eins og ég. Á haustin þegar fór að skyggja vorum við oft að stelast út. Þá var fólk stundum að sjá litla og dularfulla elda uppi í Borgun- um. Þeir Rristján og Magnús fóru stundum þangað upp eftir með saltpétur og sykur sem þeir fengu að láni í foreldrahúsum, ásamt ónýtum stígvélum eða öðru gúmmíi. Við kveiktum í salt- 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.