Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1998, Qupperneq 56

Strandapósturinn - 01.06.1998, Qupperneq 56
daga. Að Dröngum kom hann ómálga barn og ekki í önnur hús að venda, en nú vill hann ekki vera þar lengur, hugurinn stend- ur til að verða eigin húsbóndi, ekki þjóna undir aðra. Pétur bregður á það ráð að gerast húsmaður í Ofeigsfirði. Þangað flutti hann 1913 og var þá kominn með nokkurn bú- stofn, auk þess mun hann hafa haft nokkrar kindur í Skjalda- bjarnarvík og var eigandi að tveimur hundruðum að fornu mati í Skjaldabjarnarvík. Sem ungur maður lagði hann drög að fram- tíð sinni, en jarðnæðið vantaði og jarðir lágu ekki á lausu á þess- um tíma. Sem húsmaður í Ofeigsfirði liafði Pétur nokkuð frjálsar hend- ur og réð sig á hákarlaskipið Ofeig, sem var stærsta opna skipið er haldið var til hákarlaveiða frá Ströndum. Ófeigur var mjög þungur undir árum en þótti góður siglari. Honum var haldið til veiða síðla vetrar, róið út á Húnaflóa og legið fyrir stjóra. Túrinn gat tekið viku, enginn heitur matur og ekkert skjól. Ætluðu menn að sofa urðu þeir að kasta sér niður á splittina í sjóklæð- unum og reyna að festa blund. Vosbúðinni og erfiðinu í þessum hákarlalegum, verður ekki með orðum lýst fyrir nútíma fólki. Versnaði veður, sem oft vildi verða, urðu menn oft að liggja það af sér því ekki þótti alltaf fýsilegt að leita lands. Voru þá hafðir menn á sþóranum til að slaka á honum eða draga hann inn til að veija skipið áföllum. Það var líkast til árið 1914 sem farið var að hafa eldstó í Ófeigi, sem búin var til úr járntunnu, og sagði Pétur að hefði verið bylting að geta fengið heitt kafft á sjónum. Pétur vildi verða sjálfstæður og brá á það ráð að skrifa systur sinni, sem var flutt til Skagafjarðar og biður hana að útvega sér vist á einhverjum góðum bæ. Póstsamgöngur voru hægar um þessar mundir, mánuðir liðu og ekkert svar barst. Pétur fer þá á búnaðarnámskeið inn á Hólmavík, en þangað var þá kominn sími. Hann hringir því til systur sinnar og fær þær fréttir að hún sé ekki enn búin að útvega honum vinnumannsstarf, en telur enginn vandkvæði á að það muni ganga. Enn er haldið norður að Dröngum, tíminn líður og ekkert svar kemur úr Skagafirðinum. Veturinn og vorið 1914 líður og um sumarið var svo farið á sexæring frá Dröngum með ull og aðrar afurðir búsins til Norðurfjarðar. Þegar þeir voru komnir 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.