Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 70

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 70
á Strandir til að vita hvort þar væri einhveija lausn að finna. Trú- lega hefur hann farið upp úr Skjaldfannadalnum og yfir jökul- inn og niður Meyjardalinn niður að Dröngum og þá rætt við uppeldisbræður sína, Eirík og Finnboga. í ljós kom að Skjalda- bjarnarvík yrði laus til ábúðar í fardögum 1922. Hvort Pétur hef- ur þá bundið fastmælum að taka jörðina er ekki vitað, en fljót- lega eftir það hefur það verið ákveðið. Hann átti ennþá tvö og hálft hundrað í Skjaldabjarnarvík, en alls var óvíst að hann gæti haldið þeirri eign í því uppgjöri sem framundan var. Eins og fyrir sex árum hóf Pétur göngu sína vestur yfir Drangajökull, þá var hann einhleypur að leita sér lækninga, bú- inn að yfirgefa æskuheimilið og átti í raun og veru hvergi vísan samastað. Núna átti hann konu komna langt á leið og tvö börn, en aleiguna var hann búinn að missa. Fyrir sex árum bar hann aðeins ábyrgð á sjálfum sér, nú þurfti hann að sjá farborða konu og börnum. Jörðin sem hann keypti í bjartsýni hlaut að fara upp í skuldir og bústofninn laminn niður og helfrosinn í norðan óveðri. Hvað hann hefur hugsað á göngu sinni vestur yfir jökulinn veit enginn, en ekki er vafi á að hann hefur farið að vinna að sín- um málum strax og hann kom heim. Þrautaráðið var að bjóða ábyrgðarmönnunum jörðina upp í ábyrgðirnar og semja við ís- landsbanka um að yfirfæra skuldina á þeirra nöfn. Sömuleiðis þurfti hann að semja við klerkinn í Vigur um að hann samþykkti að ábyrgðarmennirnir tækju að sér að greiða honum. Ekki er annað að sjá en að allir aðilar hafi gengið að skilyrðunum, enda vandséð að þeir ættu betri kosta völ. Þegar þess er gætt að þeir fengu jörðina, sem Pétur hafði keypt á 4.000 kr. tveimur árum áður, á 3.400 kr., er nokkuð ljóst að þeir hafa ekki borið skarð- an hlut frá borði. En Pétur virðist hafa skuldað víðar, því ekki er annað hægt að sjá en að hann hafi látið þann litla bústofn sem hann átti upp í skuldir. Svo hart gengu þeir að honum sem töldu sig eiga hjá honum að hann varð að láta hesta sína utan einn, hina varð hann að fá lánaða til að flytja búslóðina yfir jökulinn, þó með því skilyrði að hann skilaði þeim strax og þau væru komin austur. Harðast mun Kaupfélag ísfirðinga hafa gengið fram í að fá skuldina greidda, þó munu þeir hafa haft trú 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.