Strandapósturinn - 01.06.1998, Síða 89

Strandapósturinn - 01.06.1998, Síða 89
kvöldmatur afstaðinn, safnaðist fólkið saman í stofunni. Þá fór hann með skáldskap, bæði eftir sig og aðra. Þar á meðal var alltaf Heiðarríman, en hún fjallar um ferðalag sem hann fór urn hávetur til að sækja meðul inn á Hólmavík fyrir veika konu í sveitinni. Á bakaleiðinni lenti hann í hríðarbyl á Trékyllisheiði og tapaði áttum. Hann gróf sig í skafl frekar en að ganga eitt- hvað út í óvissuna og hafðist þar við um nóttina. Eftir að hafa flutt Heiðarrímuna sagði Jóhannes okkur nánar frá veru sinni í snjóhúsinu í skaflinum en þar sat hann uppi alla nóttina, barði sér og kvað rímur til að halda á sér hita. Þessar kvöldvökur voru okkur í Skjalda-Bjarnarvík nrikil og kærkomin tilbreyting og ekki síður að hlusta á umræður föður míns og Jóhannesar um stjórnmálamennina og gjörðir þeirra í landsmálum. Þennan vetur sem Jóhannes bar svo óvænt að garði, var hann í vinnu við að hreinsa dún hjá Eiríki bónda á Dröngum, en það mun hann hafa gert árlega í allmörg ár. Það verk tók nokkrar vikur og var unnið í skammdeginu, þegar rninnst var um að vera. Það var í lokjanúar eða febrúar 1930, að Jóhannes ákvað að hvíla sig á dúnhreinsuninni og skreppa norður í Skjalda- Bjarnarvík og heimsækja Pétur bónda og hans fólk. En hvernig skyldi veðrið hafa verið þennan dag? Dagana áður hafði snjóað í hægum vindi, því mikill lausasnjór á hálendinu og ekki þurfti rnikið að hreyfa vind svo snjórinn færi allur á stað. Þennan dag var hæg vestan gola og all sæmilegasta færi. Jóhannes hafði lagt af stað frá Dröngum eftir hádegi og reikn- að með að vera í mesta lagi þrjá til fjóra klukkutíma á leiðinni. Ferðin gekk seint inn í Bjarnarfjarðarbotn, degi var tekið að halla og byijað að rökkva. Hann fór ána á ís, en rétt í þann mund er hann hóf göngu sína út með firðinum, hvessti skyndi- lega af vestri. Þar sem mikill lausasnjór var í fjöllum og hlíðum, varð strax svo blint að ekki sá út úr augum. Nú stóð Jóhannes frammi fyrir því, hvort betra væri að snúa við og freista þess að ná heim að Dröngum, en þá hafði hann veðrið í fangið og það gat verið erfitt. Hann tók því þá ákvörðun að halda undan veðr- inu og reyna ná í Skjalda-Bjarnarvík. Jóhannes var fáorður um hvernig hann komst yfir allar þær 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.