Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1998, Qupperneq 110

Strandapósturinn - 01.06.1998, Qupperneq 110
Þá var líka mældur út völlurinn og höggvið með skóflum ofan af hæstu þúfnakollunum. Langar súlur voru sóttar niður á rekann og grafnar niður sem markstengur, síðan var strengt snæri milli þeirra að ofan og þá var markið komið. Tréstautar voru reknir niður í hornin á vellinum og útlínur síðan rissaðar með járnkarli og sömuleiðis miðlínan, aðrar línur held ég að hafi ekki verið formaðar. Og þá var völlurinn tilbúinn. Að þessu loknu tóku menn svo einu sameiginlegu æfinguna sem höfð var fyrir keppn- ina. Eg hef nú á síðustu árum verið að reyna að glöggva mig á því hvernig lið Tungusveitunga var skipað í þessurn leik, en gengið heldur erfiðlega að fá það alveg á hreint. Eg fór heldur seint af stað með þetta þar sem flestir þátttakendur eru nú látnir, en öðrum farið að förlast svo minni að þeir eiga erfitt með uppriþ- un á svo löngu liðnum atburði. En eftir því sem ég kemst næst, var liðið þannig skipað. Markvörður: Oddur Jónsson Þorpum, bakverðir: Karl Aðalsteinsson Smáhömrum og Þórður Jónsson Gestsstöðum, framverðir: Guðmundur Guðbrandsson Heydalsá, Benedikt Þorvaldsson Þorpum og Guðjón Magnússon Arnkötlu- dal (?). I framlínunni voru svo Kirkjubólsbræður, Benedikt og Guðjón, og Kollafjarðarnesbræður Hjálmar, Brandur og Magn- ús. Lið Hólmvíkinga gengur mér illa að fmna, enda var Hólrna- vík svo gríðariega langt í burtu á þessum árum. Okkur hafði ver- ið sagt að jaeir væru mjög góðir og við þekktum nú Jenna, hann var alveg stjarna í okkar huga, þá höfðum við líka heyrt að Hrólf- ur Siguijónsson skipstjóri á Skarphéðni væri ofsalega góður. Við settum okkar traust aðallega á Kollafjarðarnesbræður, þeir áttu fótbolta og voru svo liðugir, svo var það Guðjón á Kirkjubóli, það vissum við krakkarnir af eigin reynslu því hann kom stundum í blöðru með okkur. Það var sko ekki fyrir alla að ná af honum blöðrunni. Já, það var mikið hugsað og rætt um þennan kapp- leik heima eftir að hann var ákveðinn. Urslitin voru algerlega óráðin gáta. Dómari átti að vera Guðmundur Magnússon á Hólmavík, hann mun hafa verið eini maðurinn á svæðinu sem einhvern tíma hafði séð knattspyrnulög og ekki var í liðunum. I vikunni fyrir leikinn urðum við Billi fyrir því óláni að veikj- ast af hálsbólgu og fengum háan hita, eitthvað var okkur farið 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.