Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 114

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 114
Fljótlega eftir að leikurinn hófst kom í ljós að Tungusveitung- ar voru sterkari og leikurinn fór meira fram á vallarhelmingi Hólmvíkinga. Þeir vörðust þó af miklum krafti og man ég sér- staklega eftir tveimur bræðrum, Valdemar Guðmundssyni sem var bakvörður og Þórði markverði sem hafði nóg að gera. Leikn- um lauk með fjórum mörkum gegn einu fyrir Tungusveitunga og var því vel fagnað í sveitinni. Meira umfótbolta Eitthvert hlé varð nú á að keppt yrði aftur við Hólmvíkinga, mun þar hafa valdið nokkru að aðalfótboltaáhugamaðurinn Jens var fluttur í burtu. f Tungusveitinni hélst mikill fótbolta- áhugi mörg næstu árin, enda nánast eina íþróttagreinin sem stunduð var. Ungmennafélagið Hvöt styrkti greinina Í933 með því að kaupa fótbolta, hann kostaði 20 krónur. Þetta ár fengu vegavinnumenn 7 krónur á dag fyrir Í0 tíma vinnu, af því má sjá að það gat verið talsvert mál fyrir börn og unglinga að eignast slíkan grip. Nokkru seinna var stofnuð deild við ungmennafélagið og nefnd Knattspyrnufélagið Hvatur. Eitthvað er ég hræddur um að bókhaldið háfi verið í rnoium, minnsta kosti finn ég engan staf um þetta. Matthías Jónsson var kosinn formaður, en ekki man ég hveijir voru með honum í stjórninni. Eitt fyrsta verk félagsins var að panta búninga á keppendur. Þetta voru langröndóttir bol- ir, svartir og gulir og svartar buxur úr lasting með gulri rönd á hiiðum. Bolirnir voru pantaðir að sunnan en buxurnar saum- uðu systur formannsins fyrir lítið. Hafa búningar þessir verið notaðir tii skamms tíma. Næstu árin var oft keppt við lið í nærliggjandi sveitum, oftast Selstrendinga sem höfðu ágætu liði á að skipa, einnig Staðsveit- unga norðan Hólmavíkur, sem höfðu harðsnúið lið. Þegar Jens fluttist aftur til Hólmavíkur 1936 eða ’37 gekk hann fljótlega í Knattspyrnufélagið Hvat og keppti með því með- an það starfaði. Nokkrum árum síðar gengu svo stjúpsynir hans þrír líka í félagið. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.