Syrpa - 01.02.1947, Blaðsíða 11
TlMARlT UM ALMENN MÁL
Útgáfa og ritstjórn: Jóhanna Knudsen, Hellusundi 6 A, Reykjavík, sími 3230.
AfgreiSsla: Auglýsingaskrifstofa E. K., Austurstrœti 12, Pósthólf 912, sími 4878.
I. ÁRGANGU R FEBRÚAR 1 9 47 1. HEFTI
EFNI:
Um byggingamálefni. 1. grein Gunnlaugur Halldórsson og Hannes DavíSsson bls. 2
Islenzkt mál. Spurningar og svör. 1. grein Bjarni Vilhjálmsson 4
Stökur Hjálmar Gíslason — 6
Minning Jónasar Hallgrímssonar (Mynd). — 7
KveSskapur. Kennsla í bragfræSi. 1. grein Björn Sigfússon 8
Fjölnismenn sögSu — 9
Drykkjuskapur AlfreS Gíslason — 10
Endurminningar Gythu Thorlacius — 12
Samtök kvenna gegn áfengisneyzlu — 16
Til lesenda — 17
NeyS. FerS um MiS-Evrópu SigríSur Hallgrímsdóttir — 18
Símtal. Þýdd saga Dorothy Parker — 22
Jónas Gíslason segir frá V. Þ. G. — 24
Vinnulækningar á Kleppi Kristín Ölafsdóttir — 25
/ þúsund ár höfum viS setiS viS sögur og IjóS Jóhanna Knudsen 27
Húsgangar — 29
Karl og kona. Þýdd saga Dorothy Parker — 30
Karladálkur — 32
Bókasýning Helgafells — 33
Bœkur: Rannveig Schmidt: Kurteisi — 33
GuSm. Einarssotv Fjallamenn — 34
í sjúkrastofu — 35
SegSu okkur sögu — 38
„SYRPA“ kemur út einu sinni í mánuSi, nema í jálí, ágúst og september.
ÁskriftarverS fyrsta árgangs er 40 krónur, er greiSast í tvennu lagi. Hvert hefti kostar 5 krónur í lausasölu.
H.f Leiftur prentaSi.