Syrpa - 01.04.1947, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.04.1947, Blaðsíða 33
I sjúkrastofu Þetta er góð aðferð til að klippa út myndir. Byrja með einföldu formi Þessi mynd er klippt tvöföld úr og færa sig smátt og smátt upp á skaftið. samanbrotinni pappírsörk og límd svo á pappír með öðrum lit. Það er líka gaman að búa til myndir úr pappirs- tœtlum. Til þess er hægt að nota alls konar pappírs- úrgang, mislitan eða svartan, rífa hann niður í smá- snepla, raða þeim á einlita pappirsörk þangað til út kemur myndin, sem höfð er í huga, og líma tætl- urnar á örkina. Svona myndir geta orðið náttúr- legar, þrátt fyrir ójöfnurnar á sneplunum. Svo er hægt að rifa heilar myndir í einu lagi, en til þess þarf meiri fingralipurð. Hér eru sýnishorn af því. í síðasta hefti var sýnd byrjunarað- ferð við útskurð. — Þessar myndir skýra vel, hvernig bezt er að fara að því að tálga: SYRPA 111

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.