Syrpa - 01.05.1949, Side 13

Syrpa - 01.05.1949, Side 13
ÁKI PÉTURSSON: SKÁKDÆMI 3. grein Skákd. nr. 13 Auguste d’Orville 1842 Hvitt mátar í 2. leik Landsbókasafnið okkar er eitt fullkomnasta skákbókasafn í heimi. Það mijn eiga næstum allar þær skákbækur og skákrit, sem út liafa verið gef- in í heiminum og orðin eru 20 ára eða eldri. Nú hlýtur það að glata þessari forystu, nema því bet- ur sé á haldið, þar eð slíkur fjöldi skákbóka og rita er nú gefinn út árlega, að óhugsandi er að safnið hafi efni á að kaupa það allt og auk þess myndi tæplega fást gjaldeyrir í stórum stíl til slíkra bókakaupa. Máske er von um að fá slík rit í frísendingu frá Iielztu útgefendum eða í skipt- um fyrir ísl. skákblöð — en það var ekki 20. öldin senr nú er á dagskrá, heldur sú 19. og enn eldri tímar. Fáir staðir í heinri nrunu vera ákjósanlegri en Reykjavík, vegna Landsbókasafnsins, til rann. sókna á þeinr efnum er fjalla um skák, einkum sögulega. Þar hlýtur að vera hægt að finna svör við ýmsunr atriðunr, senr enn eru óupplýst lreim. inum, t. d. vegna hvers hurfu veðmálsdæmin af sjónarsviðinu og nrörkuðu svo sáralítil spor til bóta, þótt þar mætti búast við miklu af þeinr, og hvers vegna varð sá litli vottur skuggahliða þeirra (það, að staðan var ýmist leysanleg eða óleysan- leg, og að ekki var hirt um skákuppruna þeirra) að slíku svartnætti í lok 18. aldar, að segja má að þá séu höfundar orðnir svo leiknir í því að gera stöður óleysanlegar, að þeir geti ekki lengur sam- ið leysanlegt skáJídænri. Þá fara þeir að hlaða þan ýmsum aukaskilyrðunr, svo senr að máta með ákveðnum manni á ákveðnum reit, án þess að drepa ákveðna menn eða hreyfa ákveðna menn, og umfranr allt að lengja lausnina um leiki, rétt eins og dænrið væri því betra senr lausnin krefði fleiri leikja. Jafnvel þeir, sem rifu skákdæmalist- ina upp úr þessari niðurlægingu, Bolton, Brede Skákd. nr. 14 H. Bolton, Chess Player’s Chronicle 1841 Hvitt mátar i 7. leik. og d’Orville, voru að nokkru undir þessa sök seldir. Bók Arons Alexandre, Collection des plus beaux Problémes d’Échec, París 1846, er safn beztu skákdæma, sem þá var vitað unr, frá upp- lrafi vega til útgáfudags, lreljarmikil bók nreð 2000 skákdæmum. Auðvitað er lrún til á Lands- bókasafninu og eintak safnsins hefur auk þess þann kost að lrafa verð í eigu fróðs manns, sem hefur innfært þar ýmsa viðauka og leiðréttingar. Bók þessi gefur hið bezta yfirlit yfir þann tíma, senr hér hefur verið minnzt á. Eina íslenzka skákdæmabókin, senr út hefur verið gefin ,,Nokkur skákdæmi og tafllok“, prent- uð í Flórens 1901 að tilhlutun Taflfélags Reykja- víkur, gefur líka góða hugnrynd um þennan nið- urlægingartíma skákdænranna. Þar er farið all- lrörðunr orðunr um einn aðalbrautryðjanda nýja tímans, Auguste d’Orville, en lýkur þó nreð þess. um orðum: „Þrátt fyrir þessar kenjar (skilyrðis- dænri, skringilegar byrjunarstöður) munu lesend- urnir finna nrargt mjög skemmtilegt í safni höf- SYRPA 85

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.