Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Side 6

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Side 6
Kveðja sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Samband Íslands og Evrópusambandsins er umfram allt byggt á gildum sem eru okkur öllum kær. Ekki síst á jafnrétti, tjáningarfrelsi og því að mismuna ekki fólki. Þessi gildi eru meðal grundvallaratriða sáttmála ESB. Þess vegna er ánægjulegt fyrir sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi að leggja aftur sitt af mörkum til Hinsegin daga í Reykjavík í ár. Síðla árs 2020, tengt átaki okkar um „Samband jafnréttis“, kynnti framkvæmdastjórn ESB fyrstu áætlun sína um jafnrétti fyrir lesbíur, homma, tvíkynhneigða, trans, kynsegin, intersex og hinsegin (LGBTIQ). Í áætluninni er skilgreindur fjöldi aðgerða til ársins 2025. Aðgerðirnar byggja á fjórum stoðum: að berjast gegn mismunun, tryggja öryggi, að búa til samfélag fyrir alla, og að standa í stafni við að koma á jafnrétti fyrir hinsegin fólk um heim allan. Evrópusambandið skuldbindur sig til að berjast gegn hvers konar mismunun af heilum hug, bæði innan ESB og um heim allan. Til dæmis samþykkti framkvæmdastjórnin, núna í vor, áætlun um réttindi fatlaðs fólks fram til ársins 2030, samkvæmt ofangreindu Sambandi jafnréttis. Markmið þessarar áætlunar er að halda áfram veginn til að tryggja, meðal annars, að allt fatlað fólk, hver svo sem kynhneigð þess er, geti notið mannréttinda sinna fyllilega og losnað undan mismunun. Þessir tveir þræðir Sambands jafnréttis The EU remains deeply committed to and engaged in combating discrimination in all its forms, both internally within the Union and worldwide. For example, in spring 2021 – also under the ‘Union of Equality’ umbrella – the European Commission adopted the Strategy for the rights of persons with disabilities for the period 2021-2030. The objective of this Strategy is to progress towards ensuring inter alia that all persons with disabilities, regardless of their sexual orientation, enjoy fully their human rights and no longer experience discrimination. These two strands of the ‘Union of Equality’ inspired the Delegation to focus our contribution to Pride this year on the nexus between LGBTIQ rights and the rights of persons with disabilities – by facilitating accessibility for all to Pride events and celebrations. I hope that, in this way, Reykjavik Pride is able to enhance even further its excellent and well-deserved reputation for inclusivity, awareness-raising and fun! Enjoy the parade! Lucie Samcová – Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi hvöttu sendinefndina til að einblína á tengipunktinn milli hinsegin réttinda og réttinda fatlaðs fólks, þegar kom að því að styðja við bakið á Hinsegin dögum í ár. Með því að auðvelda aðgengi fyrir alla að viðburðum og hátíðarhöldum Hinsegin daga. Ég vona að þannig geti Hinsegin dagar í Reykjavík bætt enn sitt framúrskarandi og verðskuldaða orðspor um að vera fyrir alla, að vera fræðandi, og að vera fjör! Njótið göngunnar! The relationship between the EU and Iceland is above all based on the sharing of values – including those of equality, non-discrimination and freedom of expression – all of which are fundamental to the European Union’s founding treaties. It is in this context, that the EU Delegation to Iceland is pleased to contribute to Reykjavik Pride for another year. Late in 2020, in the context of its ‘Union of Equality’ initiative, the European Commission presented the first-ever EU Strategy for lesbian, gay, bisexual, trans, non-binary, intersex and queer (LGBTIQ) equality, which sets out a series of targeted actions for the period 2020- 2025. These are built around four main pillars: tackling discrimination, ensuring safety; building inclusive societies; and leading the call for LGBTIQ equality around the world.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.