Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Blaðsíða 63

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Blaðsíða 63
Ráðgjöf Ekkert vandamál er of lítið eða of stórt, þú getur alltaf sótt þér ráðgjöf hjá okkur. Á árinu 2020 sóttu 779 einstaklingar ráðgjöf hjá Samtökunum ’78. Hagsmunabarátta Við erum vakandi fyrir hvers konar misrétti, látum í okkur heyra og þrýstum á stjórnvöld að koma á réttarbótum fyrir hinsegin fólk. Ungmennastarf Börn og ungmenni eiga ávallt að hafa einhvern sem hlustar og jafnvel gefur ráð. Samtökin ’78 reka félagsmiðstöð í samvinnu við Reykjavíkurborg. Láttu sjá þig! Fræðsla Við erum alltaf að læra! Þekking á hinsegin málum er grundvöllur í okkar mannréttindabaráttu. Á árinu 2020 fengu 5.320 einstaklingar fræðslu frá Samtökunum ’78. Félagsstarf Samtökin ’78 eru félagasamtök, stofnuð af hinsegin fólki fyrir hinsegin fólk. Samtökin ’78 halda úti opnum húsum, fjölbreyttum viðburðum ásamt opnum fræðslu- og skemmtifundum. Við tökum vel á móti þér! Sendu okkur erindi í gegnum vefsíðu, kíktu í heimsókn eða hringdu í síma 552 7878. Nánar má lesa um Samtökin ’78, bóka fræðslu eða ráðgjöf á samtokin78.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.