Morgunblaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021
Bílasmiður / Bílamálari
eða aðili vanur viðgerðum
Bílamálun Egilsstöðum er 5 stjörnu réttingaverkstæði
og gæðavottað af Bílgreinasambandinu.
Hjá Bílamálun starfa að jafnaði 8 starfsmenn og vantar
okkur bílasmið/bílamálara eða aðila vönum réttingum
og almennum viðgerðum.
Helstu verkefni:
• Réttingar og viðgerðir, grunnun og málun, fram-
rúðuskipti
Hæfniskröfur:
• Próf í bílasmíði/málun eða vanur réttingum/-
almennum viðgerðum
Krafist er:
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum
• Vandaðra og faglegra vinnubragða
Umsóknir sendist í netfangið bilamalun700@simnet.is.
Nánari upplýsingar veitir Árni Jón
í s. 471-2005 / 897-7766.
Spennandi og
skemmtilegt starf
Óskum eftir kennara/leiðbeinanda
við Skólabúðirnar Reykjaskóla.
Áhugavert starf fyrir manneskju sem hefur
brennandi áhuga að vinna með börnum og
unglingum.
Húsnæði á staðnum gegn vægri húsaleigu.
Áhugasamir hafi samband á karl@skolabudir.is
Framtíðar-
starfskraftur
Ástund er leiðandifjölskyldufyrirtæki í yfir 40 ármeð
hestavörur, útivistarfatnað, ballett-fimleika- og dans-
vörur auk töluverðra umsvifa í netverslun og þjónustu
við erlenda viðskiptavini. Við leggjummikið upp úr
góðum starfsanda og hlýlegu starfsumhverfi.
Þessi glæsilega og rótgróna verslun er í verslunar-
kjarnanumAusturveri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Við leitum að jákvæðumog drífandi starfskrafti í
verslun okkar. Umer að ræða hálfsdags- eða heils-
dagsstarf eftir samkomulagi, við sölu og þjónustu við
viðskiptavini okkar.
Umsækjandi þarf að vera 20 ára og eldri semþarf að
geta hafið störf sem fyrst. Hlutastarfið gæti hentað
velmeð námi. Áreiðanleiki og stundvísi er áskilin.
Íslensku- og enskukunnátta skilyrði.
Vinsamlega sendið ferilskrámeð umsókninni á
arnar@astund.is
Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 568 4240 %"!!'#$&
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR