Morgunblaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021 Í baráttu við COVID-19 býður Donnamaska, grímur og andlitshlífar sem eru gæða vara frá DACH og notuð um allan heim. Vefverslun: www.donna.is Erum nú á Facebook: donna ehf Covid gríma,þægilegri ogþéttir vel Sími 555 3100 www.donna.is Góð á ferða- lögum erlendis, í flugvélum og á flugvöllum. 10 stk. verð kr. 720 C-gríma Pandemic Respirator andlitsgríma Skipholti 29b • S. 551 4422 Ný vetrarlína Skoðið laxdal.is frá Gardeur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Prjónavesti kr. 14.900 Kjóll kr. 16.990 GOLFMÓT ÚÚ ÚRVAL ÚTSÝN HLÍÐASMÁRI 19, 201 KÓPAVOGUR SÍMI 585-4000 GOLF@UU.IS 04. - 12. OKTÓBER OKTÓBERFEST Á EL PLANTIO Kíktu með okkur á El Plantio Golf Resort á Spáni í október. Í þessari skemmtilegu ferð verða tveir skemmtanastjórar, þeir Magnús Margeirs og Einar Viðar Gunnlaugsson. Golfmót ÚÚ verður haldið á meðan á ferðinni stendur og verður fjöldi glæsilegra vinninga í boði. El Plantio er vinsælasti golfstaður okkar á Spáni. Þessi skemmtilegi staður er steinsnar frá Alicanteborg og því tilvalið fyrir þá sem vilja spila golf og njóta menningarinnar í Alicante. Golfvöllurinn við hótelið er 18 holu völlur sem hentar fyrir alla kylfinga. INNIFALIÐ 8 NÆTUR Á EL PLANTIO GOLF RESORT 4* MORGUNVERÐUR EÐA HÁLFT FÆÐI ÓTAKMARKAÐ GOLF ÞÁTTTAKA Í GOLFMÓTI ÚÚ GLÆSILEGIR VINNINGAR AFNOT AF GOLFBÍL ÍSLENSK FARASTJÓRN AKSTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI ÍSLENSK FARARSTJÓRN BEINT FLUG FRAM OG TIL BAKA INNRITUÐ TASKA 20 KG OG HANDFARANGUR FLUTNINGUR Á GOLFSETTI Golfstjóri Einar Viðar Gunnlaugsson Fararstjóri Manús Margeirsson NÝTTVINSÆL FERÐ! Nýlega hófst endurborun á einni af aðalhitaveituborholum Seltjarnar- ness. Það er gert í kjölfar óhapps sem varð 14. mars sl. þegar dælu- rör slitnaði við upptekt í vinnslu- holu Hitaveitu Seltjarnarness, SN-04. Borholudælan, ásamt um 130 metrum af rörum, féll niður í holuna með þeim afleiðingum að gjöfulustu æðar hennar stífluðust. Í stað þess að unnt sé að vinna úr hol- unni um 35 L/s af yfir 100°C heitu vatni munu nást úr henni um 8 L/s af ca 85°C heitu vatni. Rekstraröryggi hitaveitunnar var ekki fulltryggt og ákváðu bæj- aryfirvöld að endurbora holuna til að bregðast við, að því er fram kemur á heimasíðu bæjarins. Samið var við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða um borunina og not- ar það borinn Sleipni til verksins. Auk borverktakans koma margir aðilar að þjónustu og rannsóknum við borunina. Holan 2.200 metra djúp Gengið var frá borplani rétt vest- an við gömlu holuna nálægt Ráða- gerði og hófst borunin 9. september sl. Áætlað dýpi holunnar er 2.200 metrar og er vonast til að hún gefi a.m.k. 35 L/s af um eða yfir 115°C heitu vatni. Samkvæmt áætlunum er gert ráð fyrir að verkefnið taki rétt rúma tvo mánuði. Að lokinni borun mun taka nokk- urn tíma að virkja holuna, leggja lagnir og byggja borholuhús, sem væntanlega verður að mestu neðan- jarðar. Vonast er til þess að borhol- an verði komin í gagnið þegar kald- asti tími ársins gengur í garð. sisi@mbl.is Endurborun er hafin á Sel- tjarnarnesi Á Nesinu Borinn Sleipnir endur- vinnur holuna sem varð úr leik. Atvinna Fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.