Morgunblaðið - 16.09.2021, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021
Í baráttu við COVID-19
býður Donnamaska, grímur
og andlitshlífar sem eru
gæða vara frá DACH og
notuð um allan heim.
Vefverslun: www.donna.is
Erum nú á Facebook: donna ehf
Covid gríma,þægilegri ogþéttir vel
Sími 555 3100 www.donna.is
Góð á ferða-
lögum erlendis,
í flugvélum og
á flugvöllum.
10 stk.
verð kr. 720
C-gríma Pandemic
Respirator andlitsgríma
Skipholti 29b • S. 551 4422
Ný vetrarlína
Skoðið
laxdal.is
frá Gardeur
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Nýjar haustvörur streyma inn
Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook
Prjónavesti
kr. 14.900
Kjóll
kr. 16.990
GOLFMÓT ÚÚ
ÚRVAL ÚTSÝN HLÍÐASMÁRI 19, 201 KÓPAVOGUR SÍMI 585-4000 GOLF@UU.IS
04. - 12. OKTÓBER
OKTÓBERFEST Á EL PLANTIO
Kíktu með okkur á El Plantio Golf Resort á Spáni
í október. Í þessari skemmtilegu ferð verða tveir
skemmtanastjórar, þeir Magnús Margeirs og
Einar Viðar Gunnlaugsson.
Golfmót ÚÚ verður haldið á meðan á ferðinni
stendur og verður fjöldi glæsilegra vinninga í
boði.
El Plantio er vinsælasti golfstaður okkar á
Spáni. Þessi skemmtilegi staður er steinsnar
frá Alicanteborg og því tilvalið fyrir þá sem vilja
spila golf og njóta menningarinnar í Alicante.
Golfvöllurinn við hótelið er 18 holu völlur sem
hentar fyrir alla kylfinga.
INNIFALIÐ
8 NÆTUR Á EL PLANTIO GOLF RESORT 4*
MORGUNVERÐUR EÐA HÁLFT FÆÐI
ÓTAKMARKAÐ GOLF
ÞÁTTTAKA Í GOLFMÓTI ÚÚ
GLÆSILEGIR VINNINGAR
AFNOT AF GOLFBÍL
ÍSLENSK FARASTJÓRN
AKSTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI
ÍSLENSK FARARSTJÓRN
BEINT FLUG FRAM OG TIL BAKA
INNRITUÐ TASKA 20 KG OG HANDFARANGUR
FLUTNINGUR Á GOLFSETTI
Golfstjóri
Einar Viðar Gunnlaugsson
Fararstjóri
Manús Margeirsson
NÝTTVINSÆL FERÐ!
Nýlega hófst endurborun á einni af
aðalhitaveituborholum Seltjarnar-
ness. Það er gert í kjölfar óhapps
sem varð 14. mars sl. þegar dælu-
rör slitnaði við upptekt í vinnslu-
holu Hitaveitu Seltjarnarness,
SN-04. Borholudælan, ásamt um
130 metrum af rörum, féll niður í
holuna með þeim afleiðingum að
gjöfulustu æðar hennar stífluðust. Í
stað þess að unnt sé að vinna úr hol-
unni um 35 L/s af yfir 100°C heitu
vatni munu nást úr henni um 8 L/s
af ca 85°C heitu vatni.
Rekstraröryggi hitaveitunnar
var ekki fulltryggt og ákváðu bæj-
aryfirvöld að endurbora holuna til
að bregðast við, að því er fram
kemur á heimasíðu bæjarins.
Samið var við Ræktunarsamband
Flóa og Skeiða um borunina og not-
ar það borinn Sleipni til verksins.
Auk borverktakans koma margir
aðilar að þjónustu og rannsóknum
við borunina.
Holan 2.200 metra djúp
Gengið var frá borplani rétt vest-
an við gömlu holuna nálægt Ráða-
gerði og hófst borunin 9. september
sl. Áætlað dýpi holunnar er 2.200
metrar og er vonast til að hún gefi
a.m.k. 35 L/s af um eða yfir 115°C
heitu vatni. Samkvæmt áætlunum
er gert ráð fyrir að verkefnið taki
rétt rúma tvo mánuði.
Að lokinni borun mun taka nokk-
urn tíma að virkja holuna, leggja
lagnir og byggja borholuhús, sem
væntanlega verður að mestu neðan-
jarðar. Vonast er til þess að borhol-
an verði komin í gagnið þegar kald-
asti tími ársins gengur í garð.
sisi@mbl.is
Endurborun
er hafin á Sel-
tjarnarnesi
Á Nesinu Borinn Sleipnir endur-
vinnur holuna sem varð úr leik.
Atvinna
Fasteignir