Morgunblaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Krýsuvíkursamtakanna
Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna verður
haldinn þann 6. október 2021 kl. 17:00, að
Seljavegi 2, Reykjavík. Fundurinn fer fram í
fundarsal í húsakynnum Héðins veitinga-
staðar.
Dagskrá skv. lögum Krýsuvíkursamtakanna.
Allir félagsmenn velkomnir.
Fyrir hönd Krýsuvíkursamtakanna,
Stjórnin
Tilkynningar
Múlaþing
Sími 4 700 700
mulathing@mulathing.is
mulathing.is
Aðalskipulag Borgarfjarðarhrepps
2004-2016. Aðalskipulagsbreyting
vegna Gamla frystihússins.
Deiliskipulag fyrir lóð
Gamla frystihússins
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum þann
8. september 2021 að auglýsa breytingu á Aðalskipu-
lagi Borgarfjarðarhrepps 2004-2016. Breytingin er
auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr.
123/2010 og felur í sér stækkun á reit BV6 (Verslun
og þjónusta) en á reitnum er í dag Hótel Blábjörg, sem
eitt sinn var frystihús. Svæðið sem stækkunin nær til
er opið svæði við fjöruborðið ásamt íbúðarlóð aftan
við opið svæði. Breytingin leiðir af sér minnkun á
aðliggjandi reitum, þ.e. reit ÍB4 (Íbúðarsvæði) og opnu
svæði.
Jafnframt er auglýst tillaga að deiliskipulagi fyrir sama
svæði, lóð Gamla frystihússins, sbr. 1. og 2. mgr. 41.
gr. laga nr.123/2010.
Hægt er að nálgast skipulagstillögurnar á heimasíðu
Múlaþings, www.mulathing.is og á skrifstofum sveitar-
félagsins að Lyngási 12, Egilsstöðum og Hreppsstofu,
Borgarfirði eystri. Aðalskipulagstillagan mun jafnframt
liggja frammi hjá Skipulagsstofnun á auglýsingatíma.
Almenningi er gefinn kostur á að senda inn skriflegar
ábendingar og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa
Múlaþings, Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á net-
fangið skipulagsfulltrui@mulathing.is til og með
29. október 2021.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillögurnar fyrir
tilskilinn frest telst samþykkur þeim.
Skipulagsfulltrúi Múlaþings.
Múlaþing
Starfsfólk í verslun
Hefur þú áhuga á húsgögnum og fallegri hönnun?
Við leitum að þjónustuliprum og úrræðagóðum
starfskröftum í fjölbreytt verkefni í verslun okkar á
Korputorgi.
Um er að ræða 100% starf þar sem er unnið alla
virka daga frá 11:00 til 18:30 og aðra hverja helgi
frá 12:00 til 18:00.
Viðkomandi verður að hafa náð 20 ára aldri.
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru.
Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar
sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Almenn sölustörf og afgreiðsla
• Þjónusta og símsvörun
• Áfyllingar og útstillingar
• Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur
• Áhugi á sölustörfum og framúrskarandi
þjónustulund
• Snyrtimennska og fáguð framkoma
• Metnaður og frumkvæði
• Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Launakjör eru skv. kjarasamningum VR.
Allar umsóknir fara í gegnum Alfreð.
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is
Leikskólakennarar óskast
Leikskólinn Undraland á Flúðum óskar eftir að ráða
leikskólakennara til starfa frá 1. október 2021. Undraland
er þriggja deilda leikskóli á Flúðum. Við skólann stunda
tæplega 50 börn nám.
Við störfum eftir hugmyndafræði Reggio Emilia með
útikennslu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á þarfir
barnanna til frjálsra leikja og getu þeirra til að skapa og
upplifa. Náttúran og umhverfið sem við búum í eru nýtt til
rannsókna og leikja.
Menntun:
Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi
eða annari tilskilinni menntun. Ef ekki berast umsóknir frá
lkennurum sem uppfylla hæfniskröfur er heimilt að ráða
leiðbeinendur í stöðuna.
Hæfni:
Kennarar og starfsmenn leikskólans þurfa að:
Búa yfir færni í mannlegum samskiptum, sýna frumkvæði,
sjálfstæði og hafa metnað fyrir starfi sínu. Mikilvægur
þáttur í starfi leikskólans er jákvæðni og umburðarlyndi.
Vinna að uppeldi og menntun barnanna í samræmi við
námskrá leikskólans og geta unnið í nánu samstarfi við
stjórnendur leikskólans.
Launakjör:
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslen-
skra sveitafélaga og Félags leikskólakennara. Við hvetjum
fólk af hvaða kyni sem er, til að sækja um hjá okkur.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu skólans og
en einnig er hægt að senda umsókn með ferilskrá og
upplýsingar um styrkleika umsækjanda á netfangið ingvel-
dur@undraland.is.
Umsóknarfrestur er til 28. september 2021
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 7686600
eða í tölvupósti ingveldur@undraland.is
Við hlökkum til þess að heyra frá áhugasömum
barnagælum!
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Ukulele kl. 10,
ókeypis og hægt að fá lánað hljóðfæri. Myndlist kl. 13, með leiðbein-
anda. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15, leshópur fyrir alla. Kaffi kl. 14.30-
15.20. Nánari upplýsingar í síma 411-2701 & 411-2702. Allir velkomnir.
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur
með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Handavinna kl.
12-16. Pílukast kl. 13. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söngstund kl. 14.
Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.30-
15.30. Allir velkomnir. Sími 411-2600.
Boðinn Spilum brids og kanasta kl. 13. Munið sóttvarnir. Penna-
saumur kl. 13. Sundlaugin er opin frá kl. 13.30-16.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Botsía í salnum
kl. 10.30. Stólaleikfimi með Silju kl. 12.30. Myndlist með Margréti Z.
kl. 12.30. Kvikmyndasýning kl. 13.30. Bókabíllinn kl. 14.30. Opið kaffi-
hús kl. 14.30. Qi-gong kl. 17 (frítt og opið öllum hverfisbúum).
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-15.40.
Föndurhornið kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Sönghópur
Hæðargarðs kl. 13.30-14.30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-15.30.
Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl.
10. Handavinnuhorn kl. 13. Qi-Gong í Sjálandi kl. 9. Stólajóga kl. 11 í
Jónshúsi. Leikfimi í Ásgarði kl. 12.15. Botsía í Ásgarði kl. 12.55. Málun
kl. 9 og 13 í Smiðju Kirkjuhvoli. Öryggismiðstöðinverður með kynn-
ingu af velferðartækni fimmtud. 16. september kl. 13.30 í Jónshúsi.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut kl. 8.30-13, heitt á könn-
unni. Leikfimi fyrir eldri borgara í ÍR kl. 10-11. Línudans með Sólrúnu
kl. 10.30 fyrir byrjendur og lengri komnir mæta kl. 11. Kaffi niðri í
Árskógum kl. 14.30. Myndlist / listaspírur frá kl. 13. Bútasaumur frá kl.
13. Alltaf allir velkomnir.
Gullsmári Kynnum vetrarstarfið kl. 14, þáttökuskráning á námskeið
verður á staðnum, munið grímur og persónulegar sóttvarnir. Handa-
vinna kl. 9 og 13. Jóga kl. 17.
Hraunsel Billjard kl. 9-16. Qi-Gong kl. 10. Pílukast kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Jóga með Carynu kl. 9. Stólaleikfimi kl. 10.30. Jóga
með Ragnheiði Ýr kl. 12.20, einnig á netinu á sama tíma. Handavinna
- opin vinnustofa kl. 9-16. Félagsvist kl. 13.15. Hádegismatur kl. 11.30–
12.30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður.
Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9.45 og styrktar- og jafnvægisleikfimi
með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum, fáein laus pláss ef fleiri vilja
bætast í hópinn. Skákhópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum og sundleik-
fimi í Grafarvogssundlaug kl. 14 í dag. Sóttvarnir í heiðri hafðar, allir
innilega velkomnir í Borgir, þar sem gleðin býr. Minnum á skráningu í
haustferð, leikhúsferð og skemmtikvöld.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er bókband í smiðju 1. hæðar milli
kl. 9-12.30. Þá verður farið í göngutúr kl. 10.30-11.30. Eftir hádegi
verður kvikmyndasýning í setustofu 2. hæðar og hefst hún kl. 12.45.
Einnig verður prjónakaffi í handverksstofu milli kl. 13-16. Hlökkum til
að sjá ykkur á Lindargötu 59!
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.10. Kaffikrókur frá kl. 9. Bókband
Skólabraut kl. 9. Jóga / leikfimi í salnum á Skólabraut kl. 11. Kvenna-
leikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14.
Vatnsleikfimi kl. 18.30. í dag kl. 13 förum við í ferð; Hellana við Hellu
og í Kúluhúsið í kaffi. Klæðið ykkur eftir veðri, í góðum skóm og hafið
grímu meðferðis. Minnum á söngstundina í salnum á morgun kl. 13.
Félagsstarf eldri borgara
Raðauglýsingar
Alfreð Flóki
Róska
Sverrir Haraldsson
(abstract eða sprautumynd)
Fjársterkir aðilar eru að leita að lista-
verkum eftir framangreinda listamenn.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Hansen
í síma 845 0450. fold@myndlist.is
Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-14.
Listmunir
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
$+*! '(! %&&*% )"#
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
$+*! '(! %&&*% )"#
Kassagítar
ar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
FINNA.is