Morgunblaðið - 16.09.2021, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 16.09.2021, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna verður haldinn þann 6. október 2021 kl. 17:00, að Seljavegi 2, Reykjavík. Fundurinn fer fram í fundarsal í húsakynnum Héðins veitinga- staðar. Dagskrá skv. lögum Krýsuvíkursamtakanna. Allir félagsmenn velkomnir. Fyrir hönd Krýsuvíkursamtakanna, Stjórnin Tilkynningar Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is Aðalskipulag Borgarfjarðarhrepps 2004-2016. Aðalskipulagsbreyting vegna Gamla frystihússins. Deiliskipulag fyrir lóð Gamla frystihússins Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum þann 8. september 2021 að auglýsa breytingu á Aðalskipu- lagi Borgarfjarðarhrepps 2004-2016. Breytingin er auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur í sér stækkun á reit BV6 (Verslun og þjónusta) en á reitnum er í dag Hótel Blábjörg, sem eitt sinn var frystihús. Svæðið sem stækkunin nær til er opið svæði við fjöruborðið ásamt íbúðarlóð aftan við opið svæði. Breytingin leiðir af sér minnkun á aðliggjandi reitum, þ.e. reit ÍB4 (Íbúðarsvæði) og opnu svæði. Jafnframt er auglýst tillaga að deiliskipulagi fyrir sama svæði, lóð Gamla frystihússins, sbr. 1. og 2. mgr. 41. gr. laga nr.123/2010. Hægt er að nálgast skipulagstillögurnar á heimasíðu Múlaþings, www.mulathing.is og á skrifstofum sveitar- félagsins að Lyngási 12, Egilsstöðum og Hreppsstofu, Borgarfirði eystri. Aðalskipulagstillagan mun jafnframt liggja frammi hjá Skipulagsstofnun á auglýsingatíma. Almenningi er gefinn kostur á að senda inn skriflegar ábendingar og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa Múlaþings, Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á net- fangið skipulagsfulltrui@mulathing.is til og með 29. október 2021. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest telst samþykkur þeim. Skipulagsfulltrúi Múlaþings. Múlaþing Starfsfólk í verslun Hefur þú áhuga á húsgögnum og fallegri hönnun? Við leitum að þjónustuliprum og úrræðagóðum starfskröftum í fjölbreytt verkefni í verslun okkar á Korputorgi. Um er að ræða 100% starf þar sem er unnið alla virka daga frá 11:00 til 18:30 og aðra hverja helgi frá 12:00 til 18:00. Viðkomandi verður að hafa náð 20 ára aldri. ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Helstu verkefni og ábyrgð • Almenn sölustörf og afgreiðsla • Þjónusta og símsvörun • Áfyllingar og útstillingar • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur • Áhugi á sölustörfum og framúrskarandi þjónustulund • Snyrtimennska og fáguð framkoma • Metnaður og frumkvæði • Góð íslenskukunnátta er skilyrði Launakjör eru skv. kjarasamningum VR. Allar umsóknir fara í gegnum Alfreð. ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is Leikskólakennarar óskast Leikskólinn Undraland á Flúðum óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa frá 1. október 2021. Undraland er þriggja deilda leikskóli á Flúðum. Við skólann stunda tæplega 50 börn nám. Við störfum eftir hugmyndafræði Reggio Emilia með útikennslu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á þarfir barnanna til frjálsra leikja og getu þeirra til að skapa og upplifa. Náttúran og umhverfið sem við búum í eru nýtt til rannsókna og leikja. Menntun: Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi eða annari tilskilinni menntun. Ef ekki berast umsóknir frá lkennurum sem uppfylla hæfniskröfur er heimilt að ráða leiðbeinendur í stöðuna. Hæfni: Kennarar og starfsmenn leikskólans þurfa að: Búa yfir færni í mannlegum samskiptum, sýna frumkvæði, sjálfstæði og hafa metnað fyrir starfi sínu. Mikilvægur þáttur í starfi leikskólans er jákvæðni og umburðarlyndi. Vinna að uppeldi og menntun barnanna í samræmi við námskrá leikskólans og geta unnið í nánu samstarfi við stjórnendur leikskólans. Launakjör: Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslen- skra sveitafélaga og Félags leikskólakennara. Við hvetjum fólk af hvaða kyni sem er, til að sækja um hjá okkur. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu skólans og en einnig er hægt að senda umsókn með ferilskrá og upplýsingar um styrkleika umsækjanda á netfangið ingvel- dur@undraland.is. Umsóknarfrestur er til 28. september 2021 Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 7686600 eða í tölvupósti ingveldur@undraland.is Við hlökkum til þess að heyra frá áhugasömum barnagælum! Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Ukulele kl. 10, ókeypis og hægt að fá lánað hljóðfæri. Myndlist kl. 13, með leiðbein- anda. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15, leshópur fyrir alla. Kaffi kl. 14.30- 15.20. Nánari upplýsingar í síma 411-2701 & 411-2702. Allir velkomnir. Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Handavinna kl. 12-16. Pílukast kl. 13. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söngstund kl. 14. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.30- 15.30. Allir velkomnir. Sími 411-2600. Boðinn Spilum brids og kanasta kl. 13. Munið sóttvarnir. Penna- saumur kl. 13. Sundlaugin er opin frá kl. 13.30-16. Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Botsía í salnum kl. 10.30. Stólaleikfimi með Silju kl. 12.30. Myndlist með Margréti Z. kl. 12.30. Kvikmyndasýning kl. 13.30. Bókabíllinn kl. 14.30. Opið kaffi- hús kl. 14.30. Qi-gong kl. 17 (frítt og opið öllum hverfisbúum). Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-15.40. Föndurhornið kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-15.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handavinnuhorn kl. 13. Qi-Gong í Sjálandi kl. 9. Stólajóga kl. 11 í Jónshúsi. Leikfimi í Ásgarði kl. 12.15. Botsía í Ásgarði kl. 12.55. Málun kl. 9 og 13 í Smiðju Kirkjuhvoli. Öryggismiðstöðinverður með kynn- ingu af velferðartækni fimmtud. 16. september kl. 13.30 í Jónshúsi. Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut kl. 8.30-13, heitt á könn- unni. Leikfimi fyrir eldri borgara í ÍR kl. 10-11. Línudans með Sólrúnu kl. 10.30 fyrir byrjendur og lengri komnir mæta kl. 11. Kaffi niðri í Árskógum kl. 14.30. Myndlist / listaspírur frá kl. 13. Bútasaumur frá kl. 13. Alltaf allir velkomnir. Gullsmári Kynnum vetrarstarfið kl. 14, þáttökuskráning á námskeið verður á staðnum, munið grímur og persónulegar sóttvarnir. Handa- vinna kl. 9 og 13. Jóga kl. 17. Hraunsel Billjard kl. 9-16. Qi-Gong kl. 10. Pílukast kl. 13. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps- leikfimi kl. 9.45. Jóga með Carynu kl. 9. Stólaleikfimi kl. 10.30. Jóga með Ragnheiði Ýr kl. 12.20, einnig á netinu á sama tíma. Handavinna - opin vinnustofa kl. 9-16. Félagsvist kl. 13.15. Hádegismatur kl. 11.30– 12.30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður. Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9.45 og styrktar- og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum, fáein laus pláss ef fleiri vilja bætast í hópinn. Skákhópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum og sundleik- fimi í Grafarvogssundlaug kl. 14 í dag. Sóttvarnir í heiðri hafðar, allir innilega velkomnir í Borgir, þar sem gleðin býr. Minnum á skráningu í haustferð, leikhúsferð og skemmtikvöld. Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er bókband í smiðju 1. hæðar milli kl. 9-12.30. Þá verður farið í göngutúr kl. 10.30-11.30. Eftir hádegi verður kvikmyndasýning í setustofu 2. hæðar og hefst hún kl. 12.45. Einnig verður prjónakaffi í handverksstofu milli kl. 13-16. Hlökkum til að sjá ykkur á Lindargötu 59! Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.10. Kaffikrókur frá kl. 9. Bókband Skólabraut kl. 9. Jóga / leikfimi í salnum á Skólabraut kl. 11. Kvenna- leikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. Vatnsleikfimi kl. 18.30. í dag kl. 13 förum við í ferð; Hellana við Hellu og í Kúluhúsið í kaffi. Klæðið ykkur eftir veðri, í góðum skóm og hafið grímu meðferðis. Minnum á söngstundina í salnum á morgun kl. 13. Félagsstarf eldri borgara Raðauglýsingar Alfreð Flóki Róska Sverrir Haraldsson (abstract eða sprautumynd) Fjársterkir aðilar eru að leita að lista- verkum eftir framangreinda listamenn. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Hansen í síma 845 0450. fold@myndlist.is Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-14. Listmunir Smáauglýsingar Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is $+*! '(! %&&*% )"# Mikið úrval Hljómborð á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali $+*! '(! %&&*% )"# Kassagítar ar á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555 1947 Gsm 894 0217 FINNA.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.