Morgunblaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 46
Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Deildarstjóri upplýsingatækni Helstu verkefni Ábyrgð á upplýsingatæknistefnu og stafrænni þróun Ósa Ábyrgð á rekstri upplýsingatæknideildar, s.s. skipulagi, mannauði og áætlanagerð Ábyrgð á samskiptum er varða rekstur og þróun upplýsingatæknimála dótturfélaga Ábyrgð á samskiptum við úttektaraðila sem varða upplýsingatæknimál Breytingastjórnun og ábyrgð á innleiðingum kerfa Menntunar- og hæfnikröfur Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg Farsæl reynsla í starfi og þekking á upplýsingatæknimálum Reynsla af innleiðingu breytinga Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund Hæfni til að miðla upplýsingum Gott vald á íslensku og ensku Ósar hf. leita að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi til að veita upplýsingatæknimálum og stafrænni vegferð fyrirtækisins forstöðu. Framundan er spennandi og metnaðarfull vegferð sem hefst með stefnumótun meðal samstarfsaðila og viðskiptavina. Markmið Ósa er að veita dótturfélögum og viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og notendaupplifun. Til þess þurfa grunninnviðir að vera öruggir, aðgengilegir og traustir, kerfi að vera notendavæn og skilvirk og þjóna sínu hlutverki vel. Rík þjónustulund og gott samstarf eru í hávegum höfð og stöðugt þarf að leita tækifæra til nýsköpunar og umbóta ásamt því að leitast við að sýna hagkvæmni í rekstri. Hefur þú víðtæka reynslu af stjórnun, stefnumótun og innleiðingu á stefnu í upplýsingatækni? Hefur þú metnað og góða samskiptahæfni til að leiða stafræna vegferð Ósa? Við hvetjum hæfileikaríkt fólk til að sækja um starfið, óháð kyni. Umsóknir óskast fylltar út á vef Hagvangs, hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. október. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Ósar er nýstofnað móðurfélag Icepharma hf., Parlogis ehf.ogLYFISehf. Hlutverk félagsins er aðveita vandaða og faglega stoðþjónustu til dótturfélaga m.a. á sviði fjármála og upplýsingatækni, svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.