Morgunblaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2021 SMARTLAND SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til 28. september NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út stórglæsilegt Smartlandsblað föstudaginn 1. október. Í blaðinu verður fjallað um tísku, förðun, snyrtingu, heilsu, fatnað, umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. 1. OKT. Á sunnudag: Norðaustan 15-23 m/s NV-til á landinu, annars mun hægari vindur. Víða rigning og sums staðar slydda eða snjókoma til fjalla, en styttir upp A-lands síð- degis. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á SA-landi. Á mánudag: Norðaustlæg eða breytileg átt, 3- 10, skýjað með köflum og úrkomulítið. Norðan 13-20 og slydda eða rigning á Vest- fjörðum, en fer að lægja síðdegis. Hiti 2 til 9 stig að deginum. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Tulipop 07.27 Poppý kisukló 07.38 Lundaklettur 07.45 Tölukubbar 07.50 Kalli og Lóa 08.01 Millý spyr 08.08 Kátur 08.20 Eðlukrúttin 08.31 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.42 Hið mikla Bé 09.05 Grettir 09.18 Nellý og Nóra 09.24 Stundin okkar 09.45 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 10.00 Hvað getum við gert? 10.10 Jöklarinn 11.00 Vikan með Gísla Mar- teini 11.50 Taka tvö 12.45 Alþingiskosningar 2021: Leiðtogaumræður 14.45 Sætt og gott 15.05 Stríðsárin á Íslandi 16.00 Mótorsport 16.30 Haustfagnaður Hljóm- skálans 17.25 Leynibróðirinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.30 Lars uppvakningur 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjölskyldubíó: Víti í Vest- mannaeyjum 21.25 Alþingiskosningar 2021: Kosningavaka RÚV Sjónvarp Símans 10.00 Man with a Plan 10.25 Will and Grace 10.50 Speechless 11.15 The Block 12.20 Carol’s Second Act 12.45 Happy Together (2018) 13.30 Leicester – Burnley BEINT 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Zoey’s Extraordinary Playlist 18.25 Með Loga 19.05 The Block 20.10 Book Club 21.55 Triple 9 23.50 Cowboys and Aliens Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.30 Greppikló 08.55 Monsurnar 09.05 Ella Bella Bingó 09.15 Leikfélag Esóps 09.25 Tappi mús 09.30 Latibær 09.40 Víkingurinn Viggó 09.55 Angelo ræður 10.00 Mia og ég 10.25 K3 10.35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11.00 Denver síðasta risaeðl- an 11.10 Angry Birds Stella 11.15 Hunter Street 11.40 Friends 12.05 Bold and the Beautiful 13.50 Friends 14.15 The Office 14.55 How Healthy Is Your Gut? 15.45 10 Years Younger in 10 Days 16.35 Gulli byggir 17.25 Jamie’s Easy Meals for Every Day 17.45 Wipeout 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Kviss 19.40 Ireland’s Got Talent 20.30 Kosningavaka Stöðvar 2 01.00 Bombshell 18.30 Sir Arnar Gauti (e) 19.00 Á Meistaravöllum 19.30 Matur og heimili (e) 20.00 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 20.00 X Landsbyggðir – 22/ 9/2021 20.30 Að austan – 16/9/ 2021 21.00 X Landsbyggðir – 23/ 9/2021 22.00 Föstudagsþátturinn með Villa 23.00 Vegabréf – Ásdís Ás- geirsdóttir 23.30 Að vestan – Vestfirðir Þáttur 6 03.55 Lestarklefinn. 06.00 Í ljósi sögunnar. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ég á lítinn skrítinn skugga. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.15 Tölvufíkn. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Að spila sér til lífs. 13.25 Kynstrin öll. 14.05 Útvarpsleikhúsið: Með tík á heiði. 14.35 Neðanmáls. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Börn tímans. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Undarlegt ferðalag. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 25. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:21 19:19 ÍSAFJÖRÐUR 7:26 19:23 SIGLUFJÖRÐUR 7:09 19:06 DJÚPIVOGUR 6:50 18:48 Veðrið kl. 12 í dag Víða norðaustan 10-18, hvassast NV-til og við SA-ströndina. Rigning með köflum syðra og skúrir eða él N-lands, en slydda eða rigning á NA- og A-landi um kvöldið. Hiti 2 til 9 stig að deginum, en búast má við næturfrosti NA- og A-lands. Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Vandinn að velja rétt Það eru alþingiskosningar í dag, hefur varla farið fram hjá neinum. Auglýsingar hafa dunið á okkur í fjölmiðlum þar sem við erum beðin að kjósa Framsókn, Sjálfstæðisflokkinn, Vinstri græn, Samfylkinguna, Viðreisn, Pírata, Flokk fólksins, Miðflokkinn, Sósíalistaflokkinn, Frjálslynda lýð- ræðisflokkinn. Fyrirtæki og samtök hafa líka stokkið á kosningavagninn. Þannig hafa heyrst auglýsingar í ljósvakamiðlum og sést í blöðum og á netmiðlum þar sem fólk er m.a. hvatt til að setja x við bensín, við íslenskt, við almannaþjónustu, kjósa frelsi og nýja stjórnarskrá. Við sem störfum á fjölmiðlunum höfum reynt af fremsta megni að koma á framfæri upplýsingum til fólks til að hjálpa því að gera upp hug sinn í kjörklefanum. Við höfum rætt við frambjóðendur og lofað þeim að ræða hver við annan í umræðu- þáttum á netinu og í sjónvarpi, fjallað um stefnu- mál og hvað brennur helst á kjósendum. Þetta er mikið af upplýsingum sem hver og einn þarf að melta og á endanum að ákveða hvar x-ið er sett. Kollegi minn, Þóroddur Bjarnason, kom þessum valkvíða ágætlega til skila í ViðskiptaMogganum í vikunni í Réttarríkinu með textanum: Veldu rétt! 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Katrín Jakobsdóttir, forsætisráð- herra og formaður Vinstri grænna, mætti í Síðdegisþáttinn og opnaði sig í „20 ógeðslega mikilvægum spurningum“ með Sigga Gunnars og Loga Bergmann. Kom þar ýmislegt í ljós um for- sætisráðherrann vinsæla en meðal annars sagðist hún glettnislega vera bitur yfir því að hafa aldrei fengið boð í spjallþátt þar sem rætt er um Eurovision. Hún er að eigin sögn gríðarlegur aðdáandi söngvakeppninnar en eitt uppá- haldslagið hennar er ítalska lagið Grande Amore sem hún „blastar“ oft í bílnum á ferð sinni um landið. Viðtalið við Katrínu er í heild sinni á K100.is. Katrín opnar sig í Síðdegisþættinum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 léttskýjað Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 20 skýjað Madríd 20 þrumuveður Akureyri 4 skýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 23 skýjað Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 16 alskýjað Mallorca 29 léttskýjað Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 22 heiðskírt Róm 25 heiðskírt Nuuk 1 léttskýjað París 22 heiðskírt Aþena 23 heiðskírt Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 13 skýjað Ósló 13 alskýjað Hamborg 17 skýjað Montreal 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 17 skýjað New York 21 heiðskírt Stokkhólmur 10 rigning Vín 18 skýjað Chicago 20 skýjað Helsinki 8 skýjað Moskva 9 skýjað Orlando 29 heiðskírt DYkŠ…U Óskarsverðlaunamynd með þeim Charlize Theron, Nicole Kidman og Margot Robbie í aðalhlutverkum. Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega. Stöð 2 kl. 01.00 Bombshell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.