Morgunblaðið - 30.09.2021, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.09.2021, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2021 Vilt þú vinna í alþjóðlegu umhverfi á Íslandi? GOODGOOD.NET @ GOODGOODBRAND GOOD GOOD óskar eftir að ráða Demand and Supply Chain Director fyrirtækisins í Evrópu og Norður-Ameríku. Um er að ræða starf í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Helstu verkefni og ábyrgð • Innkaupaspár, greiningarvinna og áætlanagerð • Móta og viðhalda aðfangakeðju fyrirtækisins • Birgðastýring og innkaup á hráefnum og fullunnum vörum • Samningar og samskipti við birgja og þjónustuaðila • Samskipti við erlendar starfstöðvar fyrirtækisins • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • MSc. í verkfræði, viðskiptafræði, tölvunarfræði eða sambærilegt • Reynsla af aðfanga- og vörustjórnun er nauðsynleg • Mjög góð enskukunnátta og geta til að vinna í alþjóðlegu umhverfi • Mikil greiningar- og tæknihæfni • Æskileg tölvukunnátta: AGR, Targit eða önnur BI kerfi og bókhaldskerfi • Áreiðanleiki, nákvæmni og frumkvæði GOOD GOOD er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir gómsætar vörur án viðbætts sykurs og byggir á íslensku hugviti, hönnun og markaðsstarfi. Vörur GOOD GOOD eru seldar í yfir 10.000 verslunum víða um heim en framleiddar í Hollandi og Belgíu. Öllum umsóknum skal skila inn á Alfreð.is. Demand and Supply Chain Director Staðan erætluð fræðafólki er sinnir rannsóknumá sviði íslenskrarmyndlistar og menningarsögu. Rannsóknar- '&+#+), '"*%))!) "( $ '+*'&+(- við listfræði við HÍ, hlaut þriggja ára öndvegisstyrk Safnaráðs og verður auglýst árlega, næstu þrjú ár. Umer að ræða hálfa stöðu til eins árs í senn sem vinnamá eftir samkomulagi. Núer auglýst eftir rannsakanda fyrir árið 2022ogskal verkefninu lokiðmeðútgáfuogsýningu í Listasafni Reykjavíkur áKjarvals- stöðum í ársbyrjun2023. Stefnt skal að því að niður- stöður rannsókna verði birtar á fræðilegum vettvangi en auk þess skulu þær kynntar með fyrirlestri ogmiðlun til almenn- ings ámeðan á sýningum stendur. Rannsóknargögn og niðurstöður skulu varðveittar í Listasafni Reykjavíkur. Í umsókn skal verkefnið skil- greint og gerð grein fyrir því á hvern hátt rannsóknin sé líkleg til að varpa nýju ljósi á hlut kvenna í íslenskri mynd- listarsögu. Umsókn skal fylgja greinargerð ummenntun og reynslu af fræðistörfum, útgáfu og/eða gerð mynd- listarsýninga. Fræðimaður mun hafa vinnuaðstöðu hjá Listasafni Reykjavíkur. Umsóknsendist Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu17, 101Reykjavík, eðaánetfangið listasafn@reykjavik.is – í síðasta lagi 1.nóvember2021. Nánari upplýsingar ÓlöfKristínSigurðardóttir safnstjóri í síma4116400 eða í tölvupósti olof.kristin. sigurdardottir@reykjavik.is Rannsóknarstaða Hlutur kvenna í íslenskri listasögu Listasafn Reykjavíkur auglýsir til umsóknar nýja tímabundna rannsóknarstöðu sem fjalla skal um hlut kvenna í íslenskri listasögu intellecta.is 200 mílur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.