Morgunblaðið - 30.09.2021, Side 54

Morgunblaðið - 30.09.2021, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2021 Vilt þú vinna í alþjóðlegu umhverfi á Íslandi? GOODGOOD.NET @ GOODGOODBRAND GOOD GOOD óskar eftir að ráða Demand and Supply Chain Director fyrirtækisins í Evrópu og Norður-Ameríku. Um er að ræða starf í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Helstu verkefni og ábyrgð • Innkaupaspár, greiningarvinna og áætlanagerð • Móta og viðhalda aðfangakeðju fyrirtækisins • Birgðastýring og innkaup á hráefnum og fullunnum vörum • Samningar og samskipti við birgja og þjónustuaðila • Samskipti við erlendar starfstöðvar fyrirtækisins • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • MSc. í verkfræði, viðskiptafræði, tölvunarfræði eða sambærilegt • Reynsla af aðfanga- og vörustjórnun er nauðsynleg • Mjög góð enskukunnátta og geta til að vinna í alþjóðlegu umhverfi • Mikil greiningar- og tæknihæfni • Æskileg tölvukunnátta: AGR, Targit eða önnur BI kerfi og bókhaldskerfi • Áreiðanleiki, nákvæmni og frumkvæði GOOD GOOD er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir gómsætar vörur án viðbætts sykurs og byggir á íslensku hugviti, hönnun og markaðsstarfi. Vörur GOOD GOOD eru seldar í yfir 10.000 verslunum víða um heim en framleiddar í Hollandi og Belgíu. Öllum umsóknum skal skila inn á Alfreð.is. Demand and Supply Chain Director Staðan erætluð fræðafólki er sinnir rannsóknumá sviði íslenskrarmyndlistar og menningarsögu. Rannsóknar- '&+#+), '"*%))!) "( $ '+*'&+(- við listfræði við HÍ, hlaut þriggja ára öndvegisstyrk Safnaráðs og verður auglýst árlega, næstu þrjú ár. Umer að ræða hálfa stöðu til eins árs í senn sem vinnamá eftir samkomulagi. Núer auglýst eftir rannsakanda fyrir árið 2022ogskal verkefninu lokiðmeðútgáfuogsýningu í Listasafni Reykjavíkur áKjarvals- stöðum í ársbyrjun2023. Stefnt skal að því að niður- stöður rannsókna verði birtar á fræðilegum vettvangi en auk þess skulu þær kynntar með fyrirlestri ogmiðlun til almenn- ings ámeðan á sýningum stendur. Rannsóknargögn og niðurstöður skulu varðveittar í Listasafni Reykjavíkur. Í umsókn skal verkefnið skil- greint og gerð grein fyrir því á hvern hátt rannsóknin sé líkleg til að varpa nýju ljósi á hlut kvenna í íslenskri mynd- listarsögu. Umsókn skal fylgja greinargerð ummenntun og reynslu af fræðistörfum, útgáfu og/eða gerð mynd- listarsýninga. Fræðimaður mun hafa vinnuaðstöðu hjá Listasafni Reykjavíkur. Umsóknsendist Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu17, 101Reykjavík, eðaánetfangið listasafn@reykjavik.is – í síðasta lagi 1.nóvember2021. Nánari upplýsingar ÓlöfKristínSigurðardóttir safnstjóri í síma4116400 eða í tölvupósti olof.kristin. sigurdardottir@reykjavik.is Rannsóknarstaða Hlutur kvenna í íslenskri listasögu Listasafn Reykjavíkur auglýsir til umsóknar nýja tímabundna rannsóknarstöðu sem fjalla skal um hlut kvenna í íslenskri listasögu intellecta.is 200 mílur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.