Morgunblaðið - 14.10.2021, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2021
Aðalstræti 2 | s. 558 0000
Kíktu til okkar í góðan mat og
notalegt andrúmsloft
Opnunartími
Mán.–Fös. 11:30–14:30
Öll kvöld 17:00–23:00
Borðapantanir á matarkjallarinn.is
ÓLIN BYRJA Á
MATARKJALLARANUM
18. NÓVEMBER
UPPLIFÐU JÓLIN
Hægeldaður Þorskur
noisette hollandaise, hangikjöt
Hreindýra Carpaccio
trönuber, pekan hnetur,
gruyére ostur, klettasalat
Gljáð Lambafillet
seljurótarfroða, rauðkál,
laufabrauð
Jólasnjór
mjólkur- og hvítsúkkulaði,
piparkökur, yuzu
9.490 kr.
VEGAN JÓ
Vatnsmelónutartar
fivespice ponzu,
lárpera, won ton
Rauðrófu Carpaccio
heslihnetur, piparrót,
klettasalat
Yuzugljáð Grasker
greni, rauðbeður,
kóngasveppir
Risalamande
kirsuber, karamella
7.99
JÓLALEYNDARMÁL
MATARKJALLARANS
6 réttir að hætti kokksins
leyfðu okkur að koma þér á óvart
Eldhúsið færir þér upplifun þar sem
fjölbreytni er í fyrirrúmi
10.990 kr. 0 kr.
J
LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800
SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646
Nú er hægt að fá alvöru hágæða
rjómaost úr geitamjólk í verslunum
hér á landi en norsku Snøfrisk-
rjómaostarnir eru nú loksins fáan-
legir. Snøfrisk-rjómaostar þykja í
sérflokki en þeir eru án allra við-
bættra efna og einungis bætt við
smá salti til að draga fram nátt-
úruleg bragðgæði geitamjólk-
urinnar. Rjómaosturinn er gerður
úr 80% geitamjólk og 20% kúa-
rjóma og er útkoman einstaklega
vel heppnuð enda njóta ostarnir
mikilla vinsælda í heimalandinu.
Snøfrisk-rjómaostarnir eiga ræt-
ur að rekja til bæjarins Ørsta í
Vestur-Noregi en það er rúmlega
tíu þúsund manna bæjarfélag þar
sem landbúnaður og sjávarútvegur
eru aðalatvinnuvegirnir og geitur
eru þar stór hluti.
Vinsældir rjómaostsins hafa ver-
ið miklar enda er bragðið ólíkt því
sem við eigum að venjast. Osturinn
passar vel í alla matargerð rétt eins
og hefðbundinn kúarjómaostur og
er fáanlegur í fjórum bragðteg-
undum; hreinn, með hvítlauk og
vorlauk, með rauðlauk og timían og
með kantarellusveppum.
Einstakt bragð Snøfrisk-geitarjómaosturinn kemur í fjórum bragðtegundum.
Norski Snøfrisk-geitarjómaost-
urinn loksins fáanlegur hér á landi
Án allra viðbættra efna Geita-
rjómaosturinn er náttúruafurð.
Það er engin önnur en Linda Ben
sem á veg og vanda af kökubækl-
ingnum í ár og er hann sérlega
glæsilegur eins og búast mátti við.
Spennandi heimabakstur, guð-
dómlegar kökur og æðislegir eft-
irréttir eru aðalsmerki bæklingsins í
ár.
Pippsúkkulaðiís
500 ml rjómi
6 eggjarauður
170 g púðursykur
200 g Síríus-pralínsúkkulaði með
pippfyllingu
6 Þeytið rjómann.
5 Þeytið eggjarauður og púð-
ursykur mjög vel saman í annarri
skál þar til létt, ljóst og blandan
myndar borða ef þeytarinn er tekinn
upp og deigið lekur aftur í skálina.
3 Blandið rjómanum varlega sam-
an við eggjarauðublönduna með
sleikju.
1 Skerið pralínsúkkulaðið niður og
blandið því saman við.
/ Hellið ísnum í form, lokið því t.d.
með plastfilmu og frystið yfir nótt
(eða lengur).
Rice Krispies-brúnkur
120 g smjör
2 egg
300 g sykur
1 tsk. vanilludropar
100 g hveiti
30 g Síríus-kakóduft
90 g smjör
90 ml síróp
300 g Síríus-pralínsúkkulaði með
saltkaramellufyllingu
U.þ.b. 120 g Rice Krispies eða þar til
áferðin er orðin góð.
6 Kveikið á ofninum og stillið á
200°C með undir- og yfirhita.
5 Bræðið smjörið og leyfið því að
kólna.
3 Þeytið saman egg og sykur í
nokkrar mínútur þar til blandan er
orðin létt og ljós og myndar borða.
Hellið smjörinu út í ásamt van-
illudropum og hrærið á meðan.
1 Sigtið hveiti og kakó út í og
blandið öllu vel saman með sleikju.
/ Hellið deiginu ofan í smurt
25 x 35 cm form og bakið í um 15
mínútur.
, Bræðið saman smjör og síróp,
leyfið því að malla saman við vægan
hita í örfáar mínútur. Slökkvið undir
pottinum.
) Brjótið súkkulaðið út í pottinn og
bræðið saman við hægt og rólega
(ætti ekki að þurfa að kveikja undir
pottinum aftur, best að sleppa því).
` Bætið Rice Krispies út í og
blandið öllu varlega saman þar til
allt Rice Krispies er þakið súkku-
laði.
_ Hellið Rice Krispies-blöndunni
yfir brownie-kökuna. Skerið í litla
bita, u.þ.b. 15 stk., þegar kakan hef-
ur kólnað og Rice Krispies-
toppurinn harðnað.
Spennandi kökubækling-
ur að hætti Lindu Ben
Í huga margra boðar
Kökubæklingur Nóa-
Síríusar upphaf jólahá-
tíðarinnar. Þá leggjum
við drögin að jólabakstr-
inum, hvaða desert við
ætlum að hafa með jóla-
matnum og öllu því sem
við ætlum að borða
þess á milli.
Ljósmyndir/Nói-Síríus
Rice Krispies Brownie Mögulega ein snjallasta samsetning síðari ára.
Ísinn sem ærir óstöðugan Það má
bóka það að einhverjir ærist af
ánægju yfir þessum gómsæta ís.
Spennandi Kökubæklingurinn í ár
er sérlega glæsilegur og inniheldur
fjölda bragðgóðra uppskrifta.
Sælkerabakstur Linda Ben á heið-
urinn af kökubæklingi Nóa-Síríusar.