Morgunblaðið - 15.10.2021, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2021
Guðmundur Magnússon
gudmundur@mbl.is
Minningarskjöldurinn um rithöf-
undinn og leikskáldið Guðmund
Kamban, sá sem tekinn var niður af
húsveggnum við innganginn á fyrr-
um heimili hans í Uppsalagötu í
Kaupmannahöfn, er á leiðinni til Ís-
lands. Hallgrímur H. Helgason rit-
höfundur, sonur Helga Skúlasonar
og Helgu Bachman sem settu
skjöldinn upp árið 1990, segir að
fjölskyldan viti ekki hvað eigi að
gera við hann.
Hver veit nema skjöldurinn endi á
Þjóðminjasafninu sem vitnisburður
um „slaufunarmenningu“ samtím-
ans?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
fornleifafræðingur, sem fyrir nokkr-
um árum dró fram heimild um
ábyrgð Kambans á því að nágranni
hans, Jacob Thalmay, var handtek-
inn og sendur í fangabúðir nasista í
Þýskalandi þar sem hann lést, telur
nú að heimildin sé ekki traust.
Heimildarmaðurinn hafi hugsanlega
ruglað Kamban saman við annan
mann. Hitt stendur óhaggað að
Kamban kom stundum í höfuð-
stöðvar nasista í Kaupmannahöfn en
þangað sótti hann á sex mánaða
tímabili styrktarfé til rannsókna á
íslenskum sölvum. Kann að vera að
þær heimsóknir hafi vakið athygli
dönsku andspyrnuhreyfingarinnar á
honum.
Sýndi andstöðu við
gyðingaofsóknir
Hallgrímur H. Helgason fjallar
um þetta mál í færslu á Facebook
fyrr í vikunni og segir: „Ég hef svo
sem aldrei verið tiltakanlega við-
kvæmur fyrir arfleifð Guðmundar
en ef þetta hefði reynst satt hefði
maður óneitanlega litið á hann sem
hálfgert úrhrak manna. Vilhjálmur
virðist hins vegar hafa fallið frá
skoðun sinni og telja nú að Kamban
hafi engan þátt átt í afdrifum
Thalmays. Það er óneitanlega mikl-
um mun geðfelldari tilhugsun og
meira í samræmi við kynni manns af
Kamban að öðru leyti.“
Hallgrímur gerði ásamt Viðari
Víkingssyni sjónvarpsmynd um
Kamban sem sýnd var 1988. Ræddi
hann þá við dóttur Kambans, Sybil,
og spurði hana út í orðróm um nas-
isma hans. „Hún kvaðst alls ekki
geta lagt trúnað á að hann hefði ver-
ið nasisti og tiltók meðal annars að
hann hefði gert sér far um að setjast
ítrekað á almenningsbekki í Þýska-
landi sem voru merktir gyðingum
einum, til að sýna andstöðu við gyð-
ingaofsóknir nasista. Fleira í sama
dúr tíndi hún til,“ segir Hallgrímur.
Minningarskjöld-
ur um Kamban
á leið til Íslands
- Ekki trúlegt að hann hafi svikið
mann í hendur nasista
Skjöldurinn Er nú á leið til Íslands en hvað gert verður við hann er óvíst.
VINNINGASKRÁ
24. útdráttur 14. október 2021
Aðalv inningur
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
8351 18222 26741 38087 59767
269 5257 11107 16319 21190 25355 31656 36098 40861 46160 50278 55719 61371 66269 70585 75930
343 5357 11196 16378 21302 25445 31721 36114 40862 46217 50359 55844 61394 66280 70638 75933
445 5420 11204 16393 21322 25538 31966 36148 40866 46226 50387 56213 61404 66411 70728 75950
459 5475 11228 16515 21596 25554 32049 36478 40876 46285 50463 56288 61410 66615 70745 76007
794 5559 11269 16628 21603 25650 32063 36546 40965 46290 50618 56454 61420 66681 70873 76129
858 5611 11660 16686 21713 25663 32068 36585 41077 46322 50633 56455 61442 66713 71222 76136
972 5620 11680 16762 21724 25673 32089 36704 41141 46374 50637 56478 61500 66758 71405 76170
977 5655 11729 17048 21735 25763 32123 36726 41206 46545 50657 56741 61506 66805 71439 76200
1091 5664 11754 17180 21851 26047 32222 36731 41251 46660 50822 57017 61580 66807 71501 76288
1158 5761 11841 17359 21866 26049 32284 36824 41262 46824 50925 57167 61601 66829 71605 76298
1187 5830 12111 17496 21868 26160 32433 36882 41268 46906 50941 57193 61638 66858 71619 76456
1231 5908 12415 17567 21893 26382 32436 36944 41319 47073 50989 57247 61647 66904 71624 76561
1873 6210 12417 17572 21959 26399 32444 36978 41351 47259 51092 57357 61741 66918 71704 76578
1930 6235 12422 17724 21977 26421 32451 37158 41353 47396 51127 57559 61743 67061 71792 76815
1939 6236 12457 17740 22017 26433 32748 37247 41360 47528 51176 57587 61807 67682 71802 76993
1967 6542 12545 17746 22070 26581 32809 37275 41702 47825 51587 57735 61919 67783 71943 77009
2051 6568 12585 17770 22125 26640 32852 37347 41758 47827 51633 57802 62001 67863 72003 77062
2062 6912 12591 17973 22130 26735 32859 37444 41875 48050 51675 57935 62087 67870 72013 77153
2257 6963 12647 17992 22323 26921 32881 37539 41941 48122 51799 58005 62241 68047 72076 77202
2355 7221 12665 18124 22471 26939 32931 37603 41971 48231 51934 58125 62281 68160 72088 77237
2396 7257 13048 18304 22501 27038 33020 37604 42170 48262 52031 58163 62815 68257 72283 77290
2557 7319 13125 18361 22504 27307 33264 37690 42172 48266 52168 58258 62929 68287 72421 77680
2690 7358 13263 18412 22581 27376 33351 37705 42311 48284 52332 58353 63005 68294 72526 77693
2804 7468 13353 18587 22690 27415 33405 37896 42416 48359 52422 58579 63065 68353 72545 77724
2828 7483 13510 18609 22828 27559 33417 37912 42481 48371 52520 58617 63091 68397 72626 78122
2869 7821 13552 18631 22848 27832 33419 37919 42854 48406 52529 58637 63112 68516 72809 78125
2871 7867 13686 18633 22960 27879 33444 37992 42907 48542 52738 58864 63136 68544 72819 78213
3007 7876 13810 18665 23102 28023 33698 38051 42956 48551 52982 58970 63188 68763 72936 78308
3141 7900 13960 18687 23233 28185 33711 38232 42981 48583 52992 59177 63221 68767 72960 78432
3274 7958 14095 18723 23246 28244 33796 38333 43017 48599 53033 59255 63257 68781 73014 78556
3441 8010 14142 18743 23329 28281 33869 38339 43118 48660 53054 59445 63268 68837 73033 78678
3445 8079 14315 18816 23535 28406 33903 38545 43167 48670 53089 59524 63617 68885 73338 78807
3698 8173 14327 18830 23702 28427 34218 38548 43586 48730 53138 59601 63691 69039 73429 78910
3828 8189 14367 19058 23706 28537 34615 38667 43627 48797 53155 59643 63838 69056 73437 79067
3923 8503 14434 19252 23722 28592 34683 38772 43704 49039 53190 59651 63840 69128 73620 79092
3937 8510 14520 19292 23737 28661 34828 38805 43819 49061 53334 59727 64008 69154 73661 79117
3979 8535 14526 19360 23845 29169 34959 38863 43868 49085 53430 59857 64168 69157 73748 79511
4031 8612 14620 19420 23933 29257 34972 39030 43975 49135 53442 60012 64215 69358 73754 79636
4071 8899 14672 19452 24038 29321 34973 39166 44175 49359 53595 60119 64348 69416 73789 79837
4114 9178 14814 19507 24091 29504 35035 39205 44181 49372 53850 60187 64724 69485 74327 79906
4260 9578 14846 19576 24115 30098 35158 39416 44205 49391 54080 60199 64896 69686 74522
4281 9618 15040 19676 24129 30249 35205 39505 44212 49429 54091 60325 64911 69743 74589
4477 9957 15171 19816 24159 30263 35242 39573 44395 49489 54380 60384 65182 70111 74773
4483 9971 15192 19978 24219 30278 35420 39833 44471 49629 54387 60523 65254 70144 74801
4589 9984 15222 20054 24343 30515 35480 39935 45045 49663 54393 60605 65380 70172 74809
4604 10004 15449 20121 24350 30652 35482 39958 45124 49700 54516 60665 65415 70253 74865
4700 10022 15509 20267 24393 30713 35505 39982 45326 49742 54616 60690 65595 70326 74915
4789 10098 15565 20280 24562 30801 35560 40128 45482 49830 54668 60729 65738 70406 74918
4809 10142 15606 20320 24569 30908 35571 40198 45483 49881 54687 60999 65880 70420 75113
4834 10181 15714 20395 24914 31018 35702 40363 45647 49891 54829 61030 65986 70441 75206
4869 10185 15797 20579 24916 31185 35872 40525 45668 49948 55244 61106 66034 70442 75380
4977 10490 16151 20598 24994 31191 35992 40540 45922 49969 55453 61129 66061 70472 75472
5093 10654 16246 20992 25073 31497 36072 40616 46005 50026 55558 61273 66070 70573 75483
5125 11053 16277 21042 25327 31563 36092 40787 46025 50260 55655 61318 66117 70580 75558
Næstu útdrættir fara fram 21. & 28. október 2021
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
10314 19345 33955 41876 51679 64276
10668 22593 34024 44792 54484 68203
16657 30832 38431 45004 56222 71429
17145 32478 39672 50361 63757 76713
1136 13385 25689 36774 44293 53071 64642 70432
1259 15195 26078 37567 45690 53447 64859 70985
1341 15369 26452 39229 46012 56492 65170 72347
3075 15375 29363 39289 46507 57275 65731 73654
3342 15525 31242 39737 47352 60038 65944 74958
5900 16315 31568 39960 49162 60476 67241 76881
6297 17735 31921 41101 50323 60614 68177 77528
7220 19109 32120 41261 51095 60675 68371 78148
7940 20896 32438 42267 51676 60773 68609 78975
8663 21319 32812 42273 52548 62152 69044
9409 21353 33356 42946 52579 62423 69543
10295 21811 33993 43260 52626 63444 69787
10951 24739 35484 44289 53011 64175 69901
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur)
6 5 3 1 2
Innlent
Guðmundur Magnússon
gudmundur@mbl.is
„Enn ein gersemin úr bátskumlinu,“
segja fornleifafræðingarnir á Seyð-
isfirði um fallegan grip sem þeir
fundu í bátskumli á miðvikudaginn.
Þeir segja að um sé að ræða annað-
hvort beltissprota eða nælu. Grip-
urinn er meira en þúsund ára gam-
all. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
fornleifafræðingur telur að um
beltissprota í svonefndum Borrestíl
sé að ræða og segir hann eiga sér
m.a. hliðstæðu í safneign British
Museum.
Við uppgröftinn hafa fundist fjór-
ar grafir frá því fyrir kristnitöku,
svonefnd kuml, þar af tvö bátskuml,
Annað bátskumlið geymir óvenju-
ríkulegar minjar. Er líklegt að þar
hafi höfðingi verið grafinn í stórum
báti. Fjöldi rónagla sem notaðir voru
í bátinn hefur fundist í kumlinu. Bát-
urinn hefur samkvæmt trú forn-
manna átt að flytja hinn látna til
nýrra heimkynna. Fleira kann að
koma upp úr jörðinni áður en hlé
verður í dag gert á uppgreftrinum.
Um 400 kuml hafa fundist hér á
landi, þar af aðeins ellefu bátskuml.
Tvö bátskuml á Seyðisfirði sæta því
tíðindum.
Ljósmynd/Antikva.
Fallegt Beltissproti eða næla sem
fannst í öðru bátskumlanna.
„Enn ein gersemin“
- Margir áhugaverðir gripir fundist
í öðru bátskumlinu á Seyðisfirði