Morgunblaðið - 26.11.2021, Qupperneq 20
20 FRÉTTIR
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2021
VINNINGASKRÁ
543 11358 19007 29048 41950 54039 63729 74376
675 11426 19240 29071 42090 55231 63890 74672
818 11452 19564 29589 42104 55232 64188 74748
855 11569 19681 30032 42266 55532 64570 74979
859 12065 19956 30544 42326 55573 64736 75044
1346 12641 20459 30566 42620 55626 65585 75569
1466 12679 20727 30620 42724 56053 66051 75826
2014 12872 21047 30947 42965 56352 66167 75836
2211 13564 21282 31147 43021 56678 66667 76173
2531 13625 21992 31725 43799 56754 67366 76189
2951 13954 22157 31853 44010 57755 67557 76299
3001 14008 22276 32238 44473 58001 68093 76546
3200 14083 22315 32306 44582 58023 68502 76587
3776 14304 22392 32397 44725 58073 68935 76700
4691 14409 23045 33431 45334 58140 69009 76871
4696 14613 23409 33630 45673 58219 69043 76908
4859 15269 23489 33895 46179 58442 69788 77202
4968 15485 23522 34018 46579 58687 69832 77346
5640 15644 23961 34762 47011 58700 69947 77410
6149 15706 24368 34763 48482 58839 70255 77433
6294 15809 24457 34956 48881 59127 70756 77551
6497 15819 24465 34992 48991 59664 70825 77720
6930 16279 24544 36607 49054 60009 70851 78011
7417 17233 24820 37084 49404 60390 71070 78577
7585 17275 25105 37225 49717 60393 71167 78907
7882 17609 25266 37227 50191 60470 71511 79052
8458 17672 25280 37462 50229 60998 71634 79176
9029 17789 25553 38025 50442 61325 71907 79276
9332 17830 26084 38709 50643 61344 71930 79439
9409 18016 26405 39457 51044 61452 72119 79869
9414 18055 27005 40605 51351 61613 72187 79978
9477 18069 27513 40743 51430 61980 72415
9780 18262 27618 40930 51461 61995 72597
9973 18451 27622 41207 51947 62223 72884
9974 18553 28313 41310 52360 62390 73232
10679 18673 28474 41645 53323 62657 73807
10980 18866 28628 41838 53698 63134 74220
1942 12781 20344 30889 42573 50971 61269 73502
2404 13199 20922 31101 44612 51974 61877 73782
3239 13487 21148 31156 45145 52175 63984 74451
3507 13782 21279 31649 46089 52527 64156 75114
3935 14430 21605 32510 46550 52840 65255 75262
4087 14985 23720 33823 47287 53111 67387 75744
4748 15582 25094 35584 47600 54210 68082 76251
5215 16517 25490 36174 48262 54486 68812 76643
8947 18070 26595 37017 48345 56835 68899 79544
9014 19298 28796 38006 49348 56884 70686
9598 19485 29041 38815 49984 57929 72945
9789 19554 29809 39592 50515 58334 72993
10624 20131 29899 40627 50538 59210 73384
Næsti útdráttur fer fram 2. desember 2021
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
4834 17248 18246 30743 70715
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
497 15276 20530 36490 48424 59869
7096 15813 24150 37338 48610 59944
7321 16340 26363 37452 50016 70415
9983 20376 35222 38694 57651 72254
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
3 1 5 0 4
30. útdráttur 25. nóvember 2021
Gígja Guð-
brandsdóttir
þvagfæra-
skurðlæknir
varði nýlega
doktorsritgerð
sína til PhD-
gráðu við Há-
skólann í Bergen
í Noregi. Heiti
ritgerðarinnar er
„Cytokines in
Renal Cell Carcinoma“ (Cytókín í
nýrnafrumukrabbameini).
Andmælendur voru dr. Tómas
Guðbjartsson, PhD, prófessor og
yfirlæknir á skurðdeild Landspít-
alans (aðalandmælandi), og dr.
Kirst Aas, PhD, við Háskólann í
Ósló.
Leiðir krabbameinsteymi
Gígja starfar sem skurðlæknir
við Haukeland-sjúkrahúsið í Berg-
en og leiðir þar nú blöðrukrabba-
meinsteymi sjúkrahússins.
Gígja er fædd í Reykjavík 31.
ágúst 1978. Hún gekk í Hagaskóla
og Menntaskólann í Reykjavík og
lauk prófi í læknisfræði við Land-
spítala – háskólasjúkrahús árið
2006. Hún stundaði framhaldsnám í
þvagfæraskurðlækningum við Hau-
keland-háskólasjúkrahúsið frá 2009
til 2014 er hún útskrifaðist sem
sérfræðingur.
Börn hennar eru Guðný Lea og
Guðbrandur Kári Guðjónsbörn.
Sambýlismaður hennar er dr.
Björn Nedrebö, PhD, yfirlæknir
meltingarfæraskurðdeildar Haukel-
and-sjúkrahússins í Bergen. For-
eldrar Gígju eru Steinunn Bjarna-
dóttir bankastarfsmaður og
Guðbrandur Gíslason M.A.
Nýr doktor í læknisfræði
- Gígja Guðbrandsdóttir varði doktorsritgerð í Bergen
Gígja
Guðbrandsdóttir
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
„Ég er búin að vera í þessu í 20 ár
og hef lagt ýmislegt á mig til að
koma þessari vöru á markað. Þess
vegna er mér misboðið,“ segir Hug-
rún Ívarsdóttir, hönnuður á Akur-
eyri.
Hugrún rekur fyrirtækið íslensk-
.is og sérhæfir sig í sölu á íslenskri
og skandinavískri hönnun. Hún hef-
ur meðal annars hannað og selt
vörur sem skarta myndum af ís-
lenska hestinum, svo sem teppi,
púða, viskastykki og beisli. Þær
hafa notið vinsælda víða um heim
og ekki síst í
Þýskalandi en
mikill áhugi er á
íslenska hestin-
um þar í landi
sem kunnugt er.
Fyrir
skemmstu upp-
götvaði Hugrún
að eigandi net-
verslunarinnar
Isi4fun.de í
Þýskalandi, sem
var stærsti viðskiptavinur hennar
þar, er nú farinn að selja sams kon-
ar vörur undir eigin merkjum.
„Þessi kona, Isabella Fricke,
hafði verið í viðskiptum við mig í
nokkur ár og kynnst því hvað geng-
ur vel og hvað ekki. Eitt af því var
teppi sem notið hefur mikilla vin-
sælda og ég frétti fyrst af þessu
þegar hún bað framleiðanda minn í
Finnlandi að framleiða fyrir sig
sams konar teppi. Hann neitaði því
vitaskuld,“ segir hönnuðurinn.
Ekki sanngjarnir viðskipta-
hættir
Hún kveðst hafa gert athuga-
semdir við að farið sé svo nálægt
hennar hönnun enda greinilegt
hvaðan hugmyndin kemur en sára-
litlu þarf að breyta til þess að það
teljist ekki ólöglegt.
„Þetta er ekki nógu líkt til að telj-
ast þjófnaður. Fólk hefur samt ver-
ið að rugla þessum vörum saman og
nokkrir aðilar hafa haft samband í
kjölfarið og bent á líkindin. Það er
oft mikil vinna á bak við hönnun og
mér finnst sorglegt að einhver ann-
ar geti kippt henni til sín með þess-
um hætti. Þetta eru ekki sanngjarn-
ir né eðlilegir viðskiptahættir, svona
á ekki að koma fram.“
Hugrún leitaði til Íslandsstofu,
Myndstefs og Handverks og hönn-
unar vegna þessa til að kanna hvaða
möguleikar væru í stöðunni. Hún
segir að viðbrögð allra sem hún hafi
talað við hafi verið á einn veg, það
gangi fram af fólki hversu bíræfinn
umræddur eigandi þýsku netversl-
unarinnar sé. Hugrún kveðst auk-
inheldur vita til þess að annað ís-
lenskt fyrirtæki sé að kanna
réttarstöðu sína gagnvart viðkom-
andi en það mál sé á viðkvæmu stigi
og eigendur fyrirtækisins vilji ekki
ræða það opinberlega á þessu stigi.
Í byrjun þessa árs leitaði Hugrún
til Myndstefs sem skrifaði öllum að-
ilum málsins bréf og bað þá um að
skýra sína stöðu. Einn þeirra er
fyrirtækið Varma sem hefur fram-
leitt teppi fyrir þýsku netverslun-
ina.
„Þaðan fæ ég þær upplýsingar að
þetta hafi nú bara verið örfá teppi
en eitthvað endast þau vel. Þau eru
alltaf í sölu og svo bætast fleiri
vörur við. Núna er komið á mark-
aðinn lundateppi sem er óheppilega
líkt mínu teppi og ég geri ráð fyrir
að það sé einnig framleitt af Varma.
Ég er undrandi að Varma skuli
leggja nafn sitt við þetta.
Ég hef einnig fengið það staðfest
að þýskt fyrirtæki sé að undirbúa
málsókn gegn isi4fun þar er um að
ræða fjársterka aðila og þeir ætla
með máið alla leið.“
Flókin og erfið mál
Aðalheiður Dögg Finnsdóttir
Helland, framkvæmdastjóri Mynd-
stefs, myndhöfundasjóðs Íslands,
staðfestir við Morgunblaðið að mál
Hugrúnar hafi komið inn á borð
sjóðsins. Myndstef hafi sent staðlað
upplýsingabréf sem hlutaðeigendi
gefist svo kostur á að svara. Hún
segir að engin lausn hafi fengist í
málið meðan það var á forræði
Myndstefs. „Almennt séð geta
svona mál verið flókin og erfið. Þá
er sérstaklega erfitt að fara í sér-
stakar lögfræðiaðgerðir á milli
landa,“ segir Aðalheiður.
Danir stálu hönnuninni
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
Hugrún gerir athugasemdir við að
aðrir nýti sér hönnun hennar. Fyrir
tveimur árum reyndi hún að sækja
rétt sinn gegn dönsku vefverslun-
inni Tackshop.dk sem hún hafði
verið í viðskiptum við. Segir hún að
forsvarsmenn dönsku verslunarinn-
ar hafi notað teikninguna í þeirra
vöruframleiðslu. Þeir hafi svo endað
með því að bíta hattinn af skömm-
inni og selja teikninguna sem lógó
til íslensks fyrirtækis. „Í því tilviki
var um hreinan þjófnað að ræða.
Það var gríðarlega kostnaðarsamt
að reka málið og á endanum ákvað
ég að stefna þeim ekki þó að lög-
fræðingar mínir væru þess fullvissir
að ég myndi vinna fullnaðarsigur.
Lögfræðingarnir sögðu jafnframt
að ef svo færi myndi ég fá til baka
þriðjung af útlögðum kostnaði. Ég
mat það svo að betra væri að láta
kyrrt liggja. Það er erfitt fyrir litla
aðila að taka slíka slagi.“
Segir þýska verslun
græða á sinni hönnun
- Selja vinsælar hestavörur - Flokkast ekki sem þjófnaður
Viskustykki Til vinstri má sjá viskustykki með hestamynd Hugrúnar Ívars-
dóttur. Hægra megin er svo svipuð, en lítillega afbökuð, þýsk hestamynd.
Púðar Vinsælar vörur Hugrúnar eru nú flestar fáanlegar lítið breyttar í
þýskri netverslun. Eigandi verslunarinnar gefur lítið fyrir athugasemdir.
Hugrún
Ívarsdóttir
Hvar er næsta
verkstæði?
FINNA.is