Morgunblaðið - 26.11.2021, Qupperneq 82

Morgunblaðið - 26.11.2021, Qupperneq 82
82 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2021 Arna Sigríður Albertsdóttir var sextán ára gömul þegar hún lenti í alvarlegu skíðaslysi í Geilo í Noregi með þeim afleiðingum að hún lamaðist fyrir neðan brjóstkassa en hún er í dag fremsta handahjólreiðakona landsins. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Á eiginlega ekki að vera á lífi Á laugardag: S-læg eða breytileg átt, 3-8 m/s og él, en skýjað og þurrt A-lands. Frost 1 til 9 stig, en hlánar við S- og V-ströndina er líður á daginn. Á sunnudag: SA og A 5-13 m/s með rigningu eða slyddu og hita kringum frostmark, en snjókomu og vægu frosti á NA- og Austurlandi. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.25 Menningin 13.30 Útsvar 2007-2008 14.20 Hljómsveit kvöldsins 14.45 Með okkar augum 15.10 Kvöldstund með lista- manni 1986-1993 16.10 Poirot 17.00 Eldað með Niklas Ek- stedt 17.30 Heimilistónajól 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur af apakóngi 18.25 Maturinn minn 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Jólin koma 20.05 Kappsmál 21.10 Vikan með Gísla Mar- teini 22.05 Barnaby ræður gátuna – Causton-ljónin 23.35 DNA 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 Bachelor in Paradise 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Jarðarförin mín 19.40 Intelligence 20.10 The Bachelorette 21.40 Kraftidioten 21.40 Bad Moms 21.40 Kill Bill: Vol. 1 23.25 My Sister’s Keeper Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gossip Girl 10.05 Supernanny 10.45 Curb Your Enthusiasm 11.25 Flipping Exes 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 The Great Christmas Light Fight 13.35 The Great British Bake Off 14.30 Eldhúsið hans Eyþórs 14.55 Grand Designs: Aust- ralia 15.50 Shark Tank 16.30 Real Time With Bill Maher 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Stóra sviðið 19.40 One Night With Adele 21.10 The NeverEnding Story 22.45 Deadpool 00.30 Anon 02.10 The Mentalist 02.55 Shark Tank 03.35 Curb Your Enthusiasm 04.10 Friends 04.35 The Great British Bake Off 18.30 Fréttavaktin 19.00 433.is (e) 19.30 Matur og heimili (e) 20.00 Bíóbærinn 20.30 Fréttavaktin Endurt. allan sólarhr. 05.00 Charles Stanley 05.30 Tónlist 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónlist á N4 21.30 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Skyndibitinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, seinna bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 26. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:33 15:59 ÍSAFJÖRÐUR 11:04 15:37 SIGLUFJÖRÐUR 10:48 15:19 DJÚPIVOGUR 10:08 15:22 Veðrið kl. 12 í dag Hvasst undir morgun. Annars mun hægari og léttir víða til, en áfram él norðaustantil fram eftir degi. Lægir smám saman seinni partinn. Frost 1 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Erfiðleikar af ýmsum toga geta skotið upp kolli í öllum ástarsam- böndum og ná líklega flestir að tengja við þá stöðu. Gott getur ver- ið að skella sér í bú- staðaferð til að ná að tengjast maka sínum á ný. Það getur hins veg- ar reynst erfitt að ná árangri í þeim efnum þegar í ljós kemur að maki þinn hefur haft í hyggju að nýta ferðina til að binda enda á tilveru þína með varanlegum hætti. Það reynist jafnvel hálfneyðarlegt að þetta gerist þegar þú hefur haft sömu fyrirætl- anir. Þannig hefst skrautlega, fyndna og ofbeldis- fulla bústaðaferðin The Trip í boði norska leik- stjórans Tommy Wirkola. Söguþráðurinn er skemmtilegur og kemur á óvart að svona hálf- gert „hryllingsgrín“ sé jafn vel leikið og raun ber vitni. Ekki er við öðru að búast þegar mynd- in er skipuð frábærum leikurum. Með Noomi Ra- pace og Aksel Hennie í aðalhlutverkum tekst að gera algjört meistaraverk úr myndinni. The Trip er að finna á streymisveitunni Net- flix og býður hún upp á ágætis skemmtun í skammdeginu, en er þó alls ekki fyrir viðkvæma. Myndin fær 91% á RottenTomatoes og 6,9 af 10 á IMDB. Ljósvakinn Gunnlaugur Snær Ólafsson Norskt hrollvekju- spennugrín Ferðalag Hjónin lenda í ýmsum uppákomum. K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafssonflytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Nýtt myllu- merki, #égelska- hesta, hefur farið sem eld- ur í sinu á Facebook síð- astliðinn sólar- hring en þar er fólk hvatt til að birta mynd af sér og hestinum sínum til að bæta ímynd hestamennskunnar sem full- yrt er að eigi undir högg að sækja. Vísar átakið í myndband dýra- verndunarsamtakanna AWF/TSB sem sýnir óviðunandi verklag við blóðtöku úr fylfullum hryssum og kemur fram í texta sem nú er í deil- ingu á samfélagsmiðlinum að flest- ir hestamenn séu gott fólk sem hugsi vel um hestana sína og elski þá. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Standa saman undir myllumerk- inu #égelskahesta Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 3 skýjað Algarve 11 léttskýjað Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 6 léttskýjað Madríd 8 skýjað Akureyri 0 skýjað Dublin 5 skýjað Barcelona 12 léttskýjað Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 4 léttskýjað Mallorca 12 skýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 5 heiðskírt Róm 12 rigning Nuuk 0 skýjað París 6 alskýjað Aþena 11 léttskýjað Þórshöfn 4 alskýjað Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -17 léttskýjað Ósló 0 heiðskírt Hamborg 5 léttskýjað Montreal 1 alskýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 3 léttskýjað New York 9 heiðskírt Stokkhólmur 3 skýjað Vín 2 heiðskírt Chicago 5 alskýjað Helsinki 3 léttskýjað Moskva 2 rigning Orlando 22 heiðskírt DYkŠ…U
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.