Morgunblaðið - 23.12.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.12.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2021 Skipholti 29b • S. 551 4422 Opið 23. des. kl. 10-18 og 24. des. kl. 10-12 Gjafakortin frá Laxdal gleðja Opið 11-18 í dag | Lokað aðfangadag Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 Við erum á facebook Gleðileg jól Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Jólagjöfin hennar í ár – er mjúkur pakki Söfnum í jólasjóðinn hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir þá fjölmörgu sem lægstu framfærsluna hafa. Þeim sem geta lagt okkur lið er bent á bankareikning 0546-26-6609, kt. 660903-2590. Fjölskylduhjálp Íslands, Iðufelli 14 Breiðholti og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Jólasöfnun Guð blessi ykkur öll ERNA, Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 ERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA 1ct demansthringur (IP1) 1.000.000,- 0.50ct demantshringur (HS1) 400.000,- 0.20ct demantshringur (HS1) 150.000,- Demantar 10% afsláttur í dag og á morgun aðfangadag Opið á Þorláksmessu til 20:00 Aðfangadag 11:00-13:00 „Kirkjunni hefur reynst erfitt, eins og öllu samfélaginu í heild, að starfa í þessum heimsfaraldri þar sem reglu- lega hefur þrengt verulega að sam- komuhaldi. En þjóðkirkjan setti sér strax það markmið að vera samstiga stjórnvöldum og bakhjarl í því krefj- andi verkefni að ná tökum á heims- faraldri sem setur heilsu og daglegt líf úr skorðum,“ segir biskup. Haft sé hóf á öllu Allur gangur er á því hvernig helgihald um jólin verður. Í Nes- kirkju í Reykjavík verða aftansöngur á aðfangadagskvöld kl. 18 og mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Á jóla- dag er messa kl. 14. „Ég er þakklátur fyrir að geta messað um jólin, þó hvetjum við fólk nú til að halda smit- hættu í lágmarki að hafa hóf á öllu og fámenna í guðsþjónustur. Þannig hef ég aldrei áður auglýst messur í 25 Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er mikið gleðiefni að fá að kalla fólk til kirkju á jólunum en við meg- um ekki gleyma því að við glímum ennþá við vágest, heimsfaraldur sem einungis verður sigraður með sam- takamætti,“ segir Agnes M. Sigurð- ardóttir, biskup Íslands. Fleiri sóttvarnahólf Línur um messuhald á jólum eru lagðar í bréfi sem Agnes sendi prest- um og öðru kirkjunnar fólki nú í vik- unni. Sem kunnugt er var ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að 50 manns mættu koma saman á viðburðum þar sem setið er en á samkomum megi vera 200 manns, hafi allir sem mæta farið í hraðpróf með neikvæðri niður- stöðu. Í bréfinu er jafnframt vakin athygli á að í sóknum landsins séu aðstæður misjafnar með tilliti til aðgengis að hraðprófum. Geri prestar ráð fyrir fleirum en 200 manns til kirkju megi útbúa fleiri en eitt sóttvarnahólf. Í kirkjunum skuli svo vel gætt að sótt- vörnum með vel þekktum var- úðarráðstöfunum. Að öðru leyti minnir biskup svo á að hægt sé að nálgast messur í kirkjum landsins um jólin til dæmis á ljósvakamiðlum – en vel þekkt frá síðustu misserum að helgihaldi sé streymt á netinu. ára prestskap,“ segir sr. Skúli Sigurður Ólafs- son. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni á aðfangadagkvöld, þar sem jólin eru hringd inn á öld- um ljósvakans, verður lokuð gestum. „Húsa- skipan í kirkjunni ræður en þetta er nauðsyn,“ segir sr. Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprest- ur. Ekkert í raunheimum Í Skagafirði hafa prestar aflýst messum um hátíðir – en guðsþjón- ustur verða á facebooksíðunni Kirkjan í Skagafirði. Þá verður messu í Hóladómkirkju í Hjaltadal sjónvarpað á N4 kl. 15 á jóladag. „Þetta eru vonbrigði,“ segir sr. Gísli Gunnarsson, prestur í Glaumbæ. Hefð er fyrir messum í Glaumbæ og Víðimýri á aðfangadagskvöld og á jóladag á Reynistað og Ríp í Hegra- nesi. „Jólamessur hafa alltaf verið vel sóttar. Vissulega hefði hér mátt koma einhverju við, með hólfaskipt- ingu og hraðprófum. Slíkt hefði þó verið snúið í framkvæmd og því verða engar messur í raunheimum í Skagafirði nú,“ segir sr. Gísli. Messur verða fámennar - Helgihald með takmörkunum - Biskup leggur línurnar - Ólíkar aðstæður - Messurnar í streymi og ljósvaka - Glímt við vágestinn Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Neskirkja Messur bæði á aðfangadagskvöld og jóladag, en presturinn vonar þó að sem allra fæstir mæti þar og þá. Agnes M. Sigurðardóttir Gísli Gunnarsson Skúli Sigurður Ólafsson ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.