Morgunblaðið - 23.12.2021, Page 50

Morgunblaðið - 23.12.2021, Page 50
Botn 400 g marsípan 2,5 dl strásykur 3 eggjahvítur Dulce de leche krem 1 stig 1 stk af 397 g dós af niðursoðinni mjólk (Condenced milk, fæst í Hag- kaup, Fjarðarkaup og víðar og er oft- ast hjá Kínamatnum bara alls ekki kaupa Condenced coconut milk) 90 g smjör 100 g púðursykur 1/2 tsk. fínt borðsalt 1 msk. bökunarsíróp eða Golden-síróp 2 stig 400 g mjúkt smjör 4 dl flórsykur 3 tsk. vanilludropar 4 eggjarauður 3 tsk. gróft salt Súkkulaði til að dýfa í 150 g rjómasúkkulaði dropar 150 g hvítir súkkulaðidropar 1 msk. lyktar og bragðlaus kókósolía eða 1 msk. palmínfeiti (má sleppa en gerir súkkulaðið meira glansandi og stökkara) pínu gróft salt ein klípa c.a Aðferð Botn Rífið niður marsípanið í skál og blandið við sykrinum og eggjahvít- unum Þeytið þar til deigið er kekkja- laust Sprautið deiginu í kringlóttar sléttar kökur ofan á ofnskúffu með bökunarpappír (um 4 cm í þvermál) Bleytið fingurgóminnn á vísifingri og sléttið með honum úr kökunum svo þær verði jafnari Látið kökurnar bíða á bökunar- plötunni við stofuhita í 30 mínútur og byrjið að gera kremið á meðan Þegar botninn er búinn að standa, bakið þá á 180 °C blæstri í 13-15 mínútur eða þar til gyllinbrúnar Látið þær svo kólna Dulce de leche krem Stig 1 Setjið dósina af niðursoðinni mjólk, smjör, púðursykur, bök- unarsíróp og fínt borðsalt saman í pott og látið bráðna saman við væg- an hita Þegar allt er bráðnað vel saman hækkið þá hitann vel upp og látið byrja að bullsjóða Lækkið þá ögn hitann aftur og lát- ið sjóða saman og hrærið vel í á með- an svo brenni ekki, sjóðið þar til verður að þykkri karamellu eða ca. 5-7 mín Takið svo úr pottinum og setjið í skál og leggjið til hliðar og látið kólna á borði Stig 2 Setjið mjúkt smjörið í hrærivél og þeytið það ögn þar til það verður ljóst og létt Bætið þá flórsykri, salti og van- illudropum út í og þeytið ögn áfram Bætið þá einni eggjarauðu út í í einu meðan vélin er enn að þeyta kremið og þeytið áfram þar til krem- ið verður fallega létt og mjúkt Þegar karmellan er búin að kólna bætið henni þá út í kremið hægt og rólega með vélina í gangi á hægum hraða, hrærið saman þar til kara- mellan er rétt búin að blandast vel saman við og ekki lengur Súkkulaði til að dýfa í Bræðið súkkulaðið og olíuna ásamt saltinu saman yfir vatnsbaði Leyfið því rétt að kólna áður en á að dýfa pazíum út í það Samsetning Þegar botnarnir eru alveg kældir setjið þá dulce de leche kremið í sprautupoka án stúts og klippið framan af honum svo gatið verði eins og 1 cm Sprautið svo kremi ofan á hvern botn svo það verði smá þykkt eins og þið sjáið á myndunum Dýfið svo krempartinum ofan í brædda súkkulaðið og passið að láta umframsúkkulaði renna vel af Setjið svo yfir á bökunargrind eða á disk og setjið í kælir þar til súkku- laðið er alveg storknað Punktar Mér finnst langbest að geyma Pazíurnar í frystir og taka svo út 15 mín áður en þær eru bornar fram Pazíur með Dulce de leche eða Karamellu Sörur Ljósmynd/María Gomez María Gomez galdrar hér fram einar þær rosalegustu sörur sem sést hafa. María ákvað að gera sínar eigin útgáfur af hinum heimsfrægu sörum og það verður að segj- ast eins og er að útkoman er mögulega betri en frumgerðin en þær hafa hlotið nafnið Pazíur í höfuðið á Maríu sem alla jafna er kennd við uppskriftarvefinn sinn Paz.is Snillingur María er einstaklega flink í að betrumbæta og breyta klassískum uppskriftum. Frábær fylling Fyllingin í kök- unum er vand- ræðalega góð. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2021 www.danco.is Heildsöludreifing Vefverslun fyrir fyrirtæki og verslanir á www.danco.is Sápudæla Glær 18 cm. Kertapakki-X4 Arca Grá 3x15 cm. Kertapakki-X4 Arca Ivory 3x15 cm. Kertapakki-X4 Arca Gull 3x15 cm. Speglabakki 35 cm. Gold Glerborðasett 45x45x50 cm. Kollur Millville grár Bekkur Flauel 100x50x42 cm. Þurrkuð strá Lampi Tiger 32x48x17 cm. Plöntustatíf 3 stk. sett Krókódílastjaki Gull 18 cm. Krókódílastjaki Svartur 18 cm. Hilla svört 100x35x75 cm. LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Matur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.