Morgunblaðið - 23.12.2021, Blaðsíða 54
AKUREYRARKIRKJA | Aðfangadagur. Jóla-
stund kl. 13. Barnakórssöngur og jólasaga.
(Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi).
Aftansöngur kl. 18. Prestur er Svavar Alfreð
Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. (Sýna þarf nei-
kvæða niðurstöðu úr hraðprófi.)
Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur er Stefanía
G. Steinsdóttir. Kammerkórinn Hymnodia
syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. (Sýna
þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi.)
Jóladagur. Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.
11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Harpa
Ósk Björnsdóttir syngur einsöng. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór
Ingi Jónsson.
(Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi.)
ÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl.
18. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Annar dagur jóla. Hátíðarguðsþjónusta á Skjóli
kl. 13. Hátíðarguðsþjónusta á Hrafnistu kl. 14.
Fimmtudagur 30. des.: Jólaguðsþjónusta á
Dalbraut 27 kl. 14.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18.
Sunnudagur 2. jan. 2022. Ekkert helgihald í
Áskirkju þennan dag. Útvarpsguðsþjónusta úr
kirkjunni verður send út í Ríkisútvarpinu, Rás
1, kl. 11.
Fimmtudagur 6. janúar. Guðsþjónusta á
Norðurbrún 1 kl. 14.
ÁSTJARNARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 17. Athöfninni verður streymt frá
heimasíðu og fésbókarsíðu Ástjarnarkirkju og
fésbókarsíðu Kálfatjarnarkirkju.
Tveir kórar syngja, barnakór Ástjarnarkirkju
undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar og kór und-
ir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Davíð og
Sveinn Arnar Sæmundsson annast undirleik.
Sr. Arnór Bjarki Blomsterberg og sr. Kjartan
Jónsson sjá um prestsþjónustuna.
BESSASTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 17.
Sr. Hans Guðberg Alfreðsson og Margrét Gunn-
arsdóttir djákni þjóna. Íris Björk Gunnarsdóttir
syngur einsöng og leiðir sönginn ásamt Ást-
valdi Traustasyni organista. Þórey María Kol-
beins fermingarbarn les jólaguðspjallið.
A.T.H. framvísa þarf neikvæðri niðurstöðu úr
hraðprófi. Grímuskylda. Mikilvægt að mæta
snemma þar eð takmörkuð sæti eru í boði
vegna núgildandi sóttvarnarreglna.
Aftansöngnum verður einnig streymt á fésbók-
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta, Kirkjuvogs-
kirkja kl. 11.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta, Ytri-Njarð-
víkurkirkja kl. 14.
Vegna fjöldatakmarkanna verður ekki hægt að
hafa gesti í kirkjunum en við munum streyma
beint á Facebook síðu okkar fyrir þau sem
vilja njóta með okkur.
https://www.facebook.com/njardvikurprest-
kall
Með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna-
reglna.
SANDGERÐISKIRKJA |
Engin jólamessa vegna covid. Sjá má hátíð-
armessu á facebooksíðu Hvalsneskirkju.
Engin jólamessa vegna covid. Sjá má hátíð-
armessu á facebooksíðu Hvalsneskirkju.
SELJAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 18. Prestar kirkjunnar þjóna, Hildigunnur
Einarsdóttir syngur einsöng og Kór Seljakirkju
leiðir safnaðarsöng. Organisti er Tómas Guðni
Eggertsson. Krafist er hraðprófs, ekki eldra
en 48 klst. Athöfnin verður í beinu streymi á
seljakirkja.is.
SELTJARNARNESKIRKJA | Þorláksmessa.
Stutt helgistund á Valhúsahæð kl. 21.45.
Jólaljósið borið inn í kirkjuna. Þorsteinn Þor-
steinsson syngur. Orgelleikur og söngur við
kertaljós kl. 22. Friðrik Vignir Stefánsson leik-
ur á orgel og Eygló Rúnarsdóttir syngur.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Bjarni
Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefáns-
son er organisti. Þorsteinn Freyr Sigurðsson
syngur stólvers. Kammerkórinn syngur.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Bára Frið-
riksdóttir þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er
organisti. Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syng-
ur stólvers. Kammerkórinn syngur. Kaffi og
konfekt eftir athöfn. Fólk þarf að sýna nei-
kvæða niðurstöðu úr hraðprófi við dyrnar við
allar athafnir.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Hólfaskipting og andlits-
grímur. Skálholtskórinn. Organisti er Jón
Bjarnason. Sr. Kristján Björnsson biskup.
SÓLHEIMAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 16. Organisti er Ester Ólafsdóttir.
Sr. Hannes Örn Blandon.
ÚLFLJÓTSVATNSKIRKJA | Annar dagur
jóla. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Andlitsgrím-
ur og aðrar takmarkanir sóttvarna. Organisti
er Jón Bjarnason. Sr. Kristján Björnsson bisk-
up.
ÚTHLÍÐARKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta á
þriðja degi jóla kl. 16. Andlitsgrímur og aðrar
sóttvarnareglur. Organisti er Jón Bjarnason.
Sr. Kristján Björnsson biskup.
Útskálakirkja | Engin messa um jólin vegna
covid. Hátíðarmessu má sjá á facebooksíðu
Útskálakirkju.
YTRI-Njarðvíkurkirkja |
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Vegna fjöldatakmarkana verður einungis
hægt að hleypa inn 40 gestum í kirkjuna en
við munum streyma beint á Facebook-síðu
okkar
https://www.facebook.com/njardvikurprest-
kall.
Grímuskylda er í guðsþjónustunum. Með fyr-
irvara um breytingar vegna sóttvarnareglna.
ÞINGVALLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Organisti er Ester Ólafs-
dóttir. Sr. Bolli Pétur Bollason.
Morgunblaðið/Brynjar GautiÞingvellir
arsíðu Bessastaðakirkju kl. 17.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta.
Einungis streymt en stundin verður aðgengileg
inn á fésbókarsíðu Bessastaðakirkju frá kl.
11.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Annar dagur jóla.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Ath. breyttan
tíma. Andlitsgrímur og aðrar sóttvarnareglur.
Organisti er Jón Bjarnason. Sr. Kristján Björns-
son biskup.
BÚSTAÐAKIRKJA | Aðgangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir
prédikar, sr. Þorvaldur Víðisson og Hólmfríður
Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari ásamt
messuþjónum. Hópur úr Kammerkór Bústaða-
kirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Munið
hraðprófin. Önnur áður auglýst dagskrá um jól-
in fellur niður, þ.e.a.s. hátíðarguðsþjónusta á
jóladag og dagur skírnarinnar á öðrum degi
jóla. Þessar breytingar á dagskrá eru gerðar í
ljósi ástandsins í samfélaginu vegna fjölgunar
Covid-smita.
DIGRANESKIRKJA | Öllu helgihaldi í Digra-
neskirkju og Hjallakirkju er aflýst um jól og ára-
mót vegna aðstæðna í þjóðfélaginu.
FELLA- og Hólakirkja | Vegna samkomutak-
marka er helgihaldi um jólin aflýst í Fella-og
Hólakirkju. Sendur verður út aftansöngur kl.
18 á aðfangadag á facebooksíðunni okkar.
GRAFARVOGSKIRKJA |
Aðfangadagur. Jólakveðja frá kirkjunni kl. 18.
Einsöngur Særún Rúnudóttir. Organisti er Há-
kon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju. Prestar
eru Magnús Erlingsson og Sigurður Grétar
Helgason.
Annar dagur jóla. Kyrrðarstund og heitt súkku-
laði kl. 11.
Nýársdagur. Áramótakveðja frá kirkjunni kl.
14. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir. Píanóleik-
ari er Gísli Magna. Vox Populi. Prestar eru Arna
Ýrr Sigurðardóttir og Guðrún Karls Helgudóttir.
GRENSÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Séra María Guðrúnardóttir
Ágústsdóttir þjónar ásamt messuþjónum,
kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn
Ástu Haraldsdóttur. Munið hraðprófin. Önnur
áður auglýst dagskrá um jólin fellur niður,
þ.e.a.s. miðnæturmessa á aðfangadag, jóla-
dagsmessa og helgihald á öðrum degi jóla.
Þessar breytingar á dagskrá eru ákveðnar í
ljósi ástandsins í samfélaginu vegna fjölgunar
Covid-smita.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Vegna al-
mennra sóttvarnaráðstafana og kórónuveiru-
smita í fjölskyldum starfsfólks er öllu helgi-
haldi í Guðríðarkirkju um hátíðarnar aflýst.
Sendar verða út rafrænar helgistundir á að-
fangadagskvöld, jóladag og barnastund annan
í jólum. Einnig verður send út kveðja á gaml-
ársdag. Kirkjan verður opin milli kl. 14 til 16
aðfangadag, jóladag og gamlársdag fyrir þá
sem vilja koma, gera bæn sína, kveikja á kerti
og eiga hljóða stund. Sóknarprestur verður í
kirkjunni og getur verið fólki innan handar ef
það vill. Kirkjan verður svo opin milli jóla og ný-
árs á venjulegum tímum og ávallt er hægt að
ná í sóknarprest.
HALLGRÍMSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Prestur er Sigurður Árni Þórðar-
son. Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn
Steinars Loga Helgasonar. Organisti er Björn
Steinar Sólbergsson. Covid-hraðpróf.
Aðfangadagur. Miðnæturmessa kl. 23.30.
Prestur er Eiríkur Jóhannsson. Kór Mennta-
skólans við Hamrahlíð og Kammerkórinn
Huldur syngur undir stjórn Hreiðars I. Þor-
steinssonar. Covid-hraðpróf.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest-
ur er Sigurður Árni Þórðarson. Kór Hallgríms-
kirkju syngur undir stjórn Steinars L. Helga-
sonar. Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Covid-
hraðpróf.
Jóladagur. Guðsþjónusta á ensku kl. 16.
Prestur er Bjarni Þór Bjarnason. Organisti er
Björn Steinar Sólbergsson.
Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Sr. Eiríkur Jóhannsson og Kristný Gúst-
afsdóttir leiða stundina. Stúlknakór Reykjavík-
ur og Aurora syngja undir stjórn Margrétar
Pálmadóttur og Sigríðar S. Hafliðadóttur. Org-
anisti er Björn Steinar Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur. Leikið á
strengjahljóðfæri frá kl. 17.30. Aftansöngur
kl. 18. Una Dóra Þorbjörnsdóttir sópran syng-
ur einsöng. Kordía, kór Háteigskirkju, syngur.
Karítas Jónsdóttir leikur á sílófón. Organisti er
Guðný Einarsdóttir. Prestur er Helga Soffía
Konráðsdóttir. Ath. kirkjugestir fari í hraðpróf
og mæti tímanlega í kirkju.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Kordía, kór Háteigskirkju, syngur. Organisti er
Arngerður María Árnadóttir. Sr. Jón Ásgeir Sig-
urvinsson héraðsprestur þjónar.
HJALLAKIRKJA | Í ljósi aðstæðna er öllu
helgihaldi aflýst í Digranes- og Hjallakirkju
fram yfir áramót.
Hægt er að nálgast rafrænt helgihald á
www.kirkjan.is. Við bendum líka á helgihald
sem boðið verður upp á í útvarpi og sjónvarpi.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ Skjól | Annar dagur
jóla. Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheim-
ilinu Skjóli kl. 13. Sr. Sigurður Jónsson þjónar.
Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Félagar úr
Kór Áskirkju syngja. Björn Ari Örvarsson syng-
ur einsöng.
HRAFNISTA, Laugarási, Reykjavík | Annar
dagur jóla. Hátíðarguðsþjónusta á Hrafnistu,
Laugarási, kl. 14. Sr. Sigurður Jónsson þjónar.
Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Félagar úr
Kór Áskirkju syngja. Björn Ari Örvarsson syng-
ur einsöng.
HVALSNESKIRKJA | Engin messa um jólin
vegna covid. Sjá má hátíðarmessu á facebo-
oksíðu Hvalsneskirkju.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Gautaborg |
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Västra
Frölundakirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg
leiðir söng. Herbjörn Þórðarson syngur ein-
söng, Erik Mattisson leikur á trompet og org-
anisti er Lisa Fröberg. Prestur er Ágúst Ein-
arsson.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Þorláks-
messa. Lundur. Jólahelgistund verður í St.
Hans-kirkju í Norra Fäladen í Lundi á Þorláks-
messu kl. 17. Anna Stefánsdóttir leikur á pí-
anó. Hildur Ylfa og Katrín Una Jónsdætur leika
á víólur. Helga og Embla Ásgeirsdætur syngja.
Ola Paulsson leikur á saxófón. Örn Arason leik-
ur á gítar. Prestur er Ágúst Einarsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum |
Guðsþjónustur yfir hátíðarnar í Njarðvíkur-
prestakalli. Aðfangadagur. Aftansöngur Njarð-
víkurkirkju (Innri) kl. 18. Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta Kirkjuvogskirkja kl. 11.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta Ytri-Njarð-
víkurkirkja kl. 14.
Vegna fjöldatakmarkanna verður ekki hægt að
hafa gesti í kirkjunum en við munum streyma
beint á Facebook síðu okkar fyrir þau sem vilja
njóta með okkur.
https://www.facebook.com/njardvikurpresta-
kall. Með fyrirvara um breytingar vegna sótt-
varnareglna.
KÓPAVOGSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyr-
ir altari og Ásta Ágústsdóttir djákni prédikar.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Lenku Má-
téová. Setið verður í 2x50 manna sóttvarn-
arhólfum. Athöfninni verður streymt á fb síðu
safnaðarins, þar verður hlekkur á athöfnina.
Jóladagur. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir flytur
kveðju á fb síðu safnaðarins.
LÁGAFELLSKIRKJA | Hægt verður að horfa á
streymi bæði á heimasíðunni okkar, lagafells-
kirkja.is, og fésbókarsíðu Lágafellskirkju.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18 í streymi. Sr.
Ragnheiður Jónsdóttir þjónar.
Jóladagur. Jólakveðja kl. 14 frá – í streymi. Sr.
Arndís Linn þjónar. Kirkjukór Lágafellssóknar.
Organisti er Þórður Sigurðarson.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Aðfangadagur.
Helgistund kl. 17. Þau sem geta sýnt fram á
hraðpróf eru velkomin. Stundinni verður
streymt. Miðnæturmessa fellur niður.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Andlitsgrímur og
aðrar takmarkanir sóttvarna. Organisti er Jón
Bjarnason. Sr. Kristján Björnsson biskup.
MOSFELLSKIRKJA í Grímnesi | Annar dag-
ur jóla. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Andlits-
grímur og aðrar sóttvarnir. Organisti er Jón
Bjarnason. Sr. Kristján Björnsson biskup.
NESKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl.
18. Kór Neskirkju. Organisti er Lára Bryndís
Eggertsdóttir. Kirkjugestir sýni hraðpróf eða
PCR-próf sem er yngra en 48 klst. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30. Háskólakórinn. Gunn-
steinn Ólafsson stjórnar. Hólfaskipt.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Drengjakór Reykjavíkur. Þorsteinn Freyr Sig-
urðsson stjórnar. Kór Neskirkju. Organisti er
Lára Bryndís Eggertsdóttir. Hólfaskipt. Prestar
kirkjunnar þjóna. Grímuskylda og eins metra
fjalrlægðarmörk eru í öllum athöfnum.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Guðsþjónustur yfir hátíðarnar í Njarðvíkur-
prestakalli.
Aðfangadagur. Aftansöngur Njarðvíkurkirkju
(Innri) kl. 18.
54 MESSUR
um hátíðarnar
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2021
Dansk
julegudstjeneste
i Domkirken 24. december kl. 15
ved pastor Ragnheiður Jónsdóttir.
Alle velkomne.
Danmarks Ambassade
AFLÝST