Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 78

Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 78
77 bera vott um félagslegan þroska, góða samvinnu, búhyggindi og framsýni þeirra, er þar áttu í hlut. Í þúsund ár var hungurvofan tíður gestur á íslenskum heimilum. Oftast staldraði hún stutt við, eitt eða tvö ár, en dveldist hún þar lengur, var mikil vá fyrir dyrum. Síðasti áratugur 17. aldar var einn harðasti kulda- og hafískafli í sögu landsins og náði hann fram á fyrstu ár 18. aldar. Í þessum harðindakafla er talið að um 9.000 manns hafi dáið úr hungri og kulda. Íslenskir gósseigendur höfðu hvorki getu né vilja til að forða land- setum sínum frá hungurdauða en þegar innstæðukúgildi þeirra drápust og landskuld fékkst ekki greidd, vöknuðu þeir. Þess vegna var Lárus Gottrup lögmaður sendur á fund Friðriks IV Danakonungs árið 1701 og átti lögmaður að leggja úrbótatillögur fyrir kóng. Árangur þeirrar ferðar var skipan Árna Magnússonar og Páls Vídalíns til að gera jarðabók yfir allt Ísland, afla upplýsinga um ástand jarða og réttarfarsmála og gera svo tillögur til úrbóta. Jarðabók þeirra félaga er einstök heimild um hagi lands og þjóðar á þessu tímabili. Þar segir þetta um Broddanes: Jarðardýrleiki: LX hundruð. Jarðeigendur: að XX hundruð Jón Jónsson þar bóndi, að X hundruð Ragnhildur Jónsdóttir á Hesteyri í Aðalvík, að X hundruð börn Árna sál. Vigfússonar á Heydalsá, að XIII hundruð Arnfinnur og Gunnfríður Sigurðar börn að Kollsá, að I hundrað sr. Páll Ketilsson að Slítandastöðum. Sömu eigendur voru anno 1702 og 1703 nema að XX hundruð þeim sem Jón Jónsson á voru þá synir hans Jón og Steindór, að V hundruð er Gunnlaugur Ólafsson í Svefneyjum og var þá eigandi. Ábúandi að parti sínum og parti Árna Vigfússonar er Jón Jónsson, part Ragnheiðar (sic) hefur Pétur Jónsson á Broddadalsá, item hefur hann part Gunnlaugs en XV hundruð eru í eyði. Landskuld fyrrum það menn til vita hefur verið II hundruð og XXX álnir en síðan allt til þessa er um landskuld óvíst því sumpart hafa eigendur á búið, sumpart nokkuð í eyði legið, stundum lítið verið goldið eftir það sem byggst hefur. En eftir báða partana sem Pétur hefur, geldur hann nú XX álnir. Leigukúgildi hafa fyrrum verið XIII, þar eftir smám saman færri. Nú hefur Pétur I kúgildi með þeim pörtum sem hann hefur. Fleiri eru þau ekki. Kvik- fénaður hjá Jóni er III kýr, XVIII ær, IIII lömb, II hestar. Þar kann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.