Bændablaðið - 26.08.2021, Blaðsíða 61
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021
61Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021
www.bbl.is
S: 5272600 - www.velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
www.velavit.is
Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar
S: 527 2600
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3. fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifn-
ar með festingum fyrir gálga á lið-
léttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Vökvunarbúnaður fyrir stór og lítil
ræktunarsvæði á lager. Dælur:
Traktorsdrifnar, glussadrifnar, raf-
drifnar, bensín, dísil. Slöngubúnað-
ur í mörgum stærðum og lengdum.
Vatnsúðarar (sprinklerar) í mörgum
stærðum. Hákonarson ehf. S: 892-
4163, hak@hak.is - www.hak.is
Iðnaðarsaumavél á frábæru verði,
50.000 kr. Kaixuan iðnaðarvél til sölu
er eins og ný, lítið notuð. Mjög flott
saumavél. Nánari upplýsingar í síma
788-7922.
Til sölu MAN 26-530 dráttarbíll árg.
´06, ekinn 675.000 km. Glussakerfi.
Uppl. í síma 892-5855.
Tilvalið fyrir þá sem elska gamlar
vélar. BUDA dísel rafstöð sennilega
frá 1940 til 1950. Mikið af varahlutum
fylgir. Verð = sækja sem fyrst. Uppl.
í síma 847-8833.
MB Atego 4x4 árg. 2000, með
krana ekinn 79.000 km notkun um
4.200 klst. Algjör gullmoli. Verð kr.
4.400.000 án vsk. Uppl. síma 820-
0980 eða tryggvi@whitearctic.is
Til sölu nýtt fyrirtæki Poss ehf. ásamt
MB Atego kassabíl árg. 2006, ek-
inn 312.000 km. Tilbúið vefsíðu-
kerfi frá Stefnu Akureyri og lénið
www.transporting.is. Verð kr.
4.300.000 +vsk. eða tilboð. Uppl.
820-0980 eða tryggvi@whitearctic.is
Gámarampar á lager. Fyrir
vöruflutninga og frystigáma.
Burðargeta: 8.000 kg og 10.000
kg. Heitgalvanhúðaðir. Stærð: 125
x 210 x 16 cm. Stærð: 176 x 210 x
20 cm. Lykkjur fyrir lyftaragaffla. Op
fyrir lyftaragaffla. Hákonarson ehf.
hak@hak.is - s. 892-4163.
Vatnsþrýstisett fyrir neysluvatn. Eig-
um á lager fyrir: 230 V, 24 V, 12 V.
Mjög öflug dæla, dæluhjól og öxull
úr SS stáli, 24 l. tankur úr SS stáli.
Þrýstingur 4 bar. Hentar vel í sum-
arhús og báta. Hákonarson ehf. S.
892-4163, netfang: hak@hak.is
Til sölu gamall strætó með bilað
olíuverk. Getur nýst í kaffiskúr eða
geymslu. Verð kr. 190.000. Uppl.
síma 820-0980.
Outlander árg. 2005 ek. 82.000 km.
4x4. Góð sjálfskipting. Einn eigandi,
nýskoðaður ́ 22. Allt virkar. Ryðlaus.
Frábær í akstri. Verð 390.000 kr.
Uppl. í síma 615-1815.
Cadillac Deville árg. 1983. Bíll í góðu
ásigkomulagi. Verð um 1.200.000 kr.
Selst vegna aðstöðu- og tímaleysis.
Siggi, sími 897-2506.
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt:
1,9 m. Stærð á skrúfu: 48 cm. Rotor:
12 kW. Glussaflæði: 75 l/mín. 20 m af
glussaslöngum fylgja. Mesta hæð frá
gólfi: 2 m. Burðarvirki: Heitgalv./SS
stál. Hákonarson ehf. S. 892-4163.
Netfang: hak@hak.is
Sjálfsogandi dælur úr sjóþolnum
kopar eða ryðfríu stáli. Stærðir: 1“ ,
2“, 3“, 4“. Aflgjafar: Rafmagn, bensín
/ dísil, glussi, traktor. Framleiðandi:
GMP Ítalíu. Hákonarson ehf. S. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
VW Transporter árg. 2005. Sæti
fyrir 8 manns, fjórhjóladrifinn. Uppl.
í síma 824-2828.
Hvað finnst þér um Pírata? Segðu
Einari oddvita í NA hvað þér liggur
á hjarta alla fimmtudaga kl. 10-12 í
síma 784-0801. Frekari upplýsingar
á piratar.is. XP 25. september 2021.
HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili
fyrir Husqvarna á Íslandi. HÁ Verslun
ehf. Víkurhvarfi 4, 203 Kópavogi.
Sími 588-0028 og 897-3650.
Netfang: haverslun@haverslun.is.
Við erum líka á Facebook!
Í júní opnaði nýtt hótel á Reykja-
víkurvegi í Hafnarfirði, Hótel Hraun.
Á hótelinu eru 71 herbergi og
glæsilegur bar. Hægt er að bóka
herbergi á sérstöku tilboðsverði á
www.hotelhraun.is og í síma
537-6500.
Eigum eina Indespension gripaflutn-
ingakerru til með 3.500 kg burðar-
getu. Verð kr. 1.678.000 án vsk. Verð
síðan 2020. Búvís. S. 465-1332,
buvis@buvis.is - www.buvis.is
Tökum að okkur hinar ýmsu við-
gerðir á kerrum, hestakerrum sem
og öðrum kerrum. Förum með þær
í aðalskoðun. Pantið tíma. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. Sími 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað.
Öflugar og vandaðar dælur á frábæru
verði frá Comet, www.comet-spa.
com. Aflgjafar; rafmagn, Honda bens-
ín, Yanmar dísil, aflúrtak á traktor.
Heitt og kalt vatn, mikið vatnsflæði
og þrýstingur allt að 500 bar. Há-
konarson ehf. Uppl. í s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Háþrýstidælur fyrir verktaka og
iðnaðarmenn. Margar stærðir með
bensín eða dísil. 500 bar, flæði 21 l/
mín. 700 bar, flæði 15 l/mín. Vatns-
hitarar fyrir háþrýstidælur. Vand-
aður búnaður frá Comet - www.
comet-spa.com. Hákonarson ehf.
hak@hak.is - s. 892-4163.
Taðklær á lager. Breiddir: 1,2 m - 1,5
m – 1,8 m. Eurofestingar og slöngur
fylgja. Sterkar og vandaðar greipar
og þétt á milli tinda. Hákonarson ehf.
S. 892-4163. Netfang: hak@hak.is
- www.hak.is
Seljum vara- og aukahluti í flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf. Sími 894-5111. Opið
frá kl. 13 - 16.30 - www.brimco.is
Til sölu
Lítill andabúgarður til sölu og
flutnings. Varpandastofn fylgir
ásamt litlum andarhúsum (rússnesk
timburhús). Útungunarvélar f. 340
egg. Uppl. í síma 899-4600.
Ónotaður trérennibekkur til sölu.
Keyptur í Handverkshúsinu á rúm-
lega 330.000 kr. Sjö sköft fylgja
með. Verð 250.000 kr. Uppl. í s.
895-9625.
Electrogeno mjólkurtankur 2.400
lítra með kælipressu og sjálfvirkri
þvottavél til sölu í Geirakoti. Verð:
ódýr. Á sama stað er rörmjaltakerfi
til sölu. Frekari uppl. í s. 482-1020
/856-4799.
Sumar- og vetrardekk á felgum
undan Terracan til sölu. Hans s.
898-2608.
Ekkó þvottavél. Þvottakar. Bilmingó
vigt, hálf sjálfvirk. Þessi tæki hafa
verið notuð í gulrætur. Harði úðadæla,
600 l tankur. Útplöntunarvél, þriggja
rása. Glussadrifinn vökvunartankur,
2.200 ltr. Loftpressa 100 ltr. tankur.
Steypuhrærivél, 150 ltr. Bræðsluvél
fyrir plastpoka. Massey Ferguson
690. árg.´84, fjórhjóladrifinn,
keyrður 7.500 st. Þarfnast viðgerðar,
snjótönn fylgir. Upplýsingar veitir
Guðmundur í s. 893-6181.
Til sölu nánast tilbúin netverslun-
arkerfi frá Stefnu Akureyri, ásamt
léninu www.kiosk.is. Verð kr.
1.400.000. Uppl. í s. 820-0980.
Óska eftir
Kaupi alls kyns gamlar hljómplötur,
kassettur og geisladiskasöfn. Uppl.
gefur Óli í síma 822-3710 eða á
netfangið olisigur@gmail.com.
Kaupi bláber 1.000 kr/kg. Aðalbláber
1.250 kr/kg. Krækiber 500 kr/
kg. Einiber 2.500 kr/kg. Blóðberg
5.000 kr/kg. Uppl. í s. 695-1008 og
á snorri@reykjavikdistillery.is
Óska eftir járnbeygjuvél fyrir
bílaviðgerðir. Uppl. í síma 822-3650.
Óska eftir Land Rover 110 Tdi. Upp-
lýsingar þegnar í síma 860-8642.
Er að leita að fjórhjóli, Polaris 500
ho atp. Má vera ógangfært. Uppl. í
síma 434-7729 /694-8570.