Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 5

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 5
ATTUNDA ÞINGIÐ Áttunda þing Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, var haldið í Skíðahótelinu, Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 4.—6. júní 1966. Formaður Akureyrarfélagsins, frú Heið- rún Steingrímsdóttir, bauð fulltrúa vel- komna og formaður landsambandsins, Theodór Á. Jónsson, setti þingið með stuttri ræðu. Þingforsetar voru kosnir Sigursveinn D. Kristinsson og Heiðrún Steingríms- dóttir, og þingritarar Árni Sveinsson, Reykjavík, Sveinn Þorsteinsson, Akur- eyri, Þórður Ögm. Jóhannsson, Hvera- gerði, og Þorgerður Þórðardóttir, Húsa- vík. Fulltrúar mættu frá öllum 10 félögun- um, alls 41. Mun það vera í fyrsta sinn sem öll félögin hafa getað sent fulltrúa á sama þing. Fluttar voru skýrslur um störf stjórnar og framkvæmdastjóra, og ennfremur skýrslur allra félaganna, en þau eru 10, með um 790 aðalfélaga og full 600 styrkt- arfélaga. Skrifstofa Sjálfsbjargar á Bræðraborg- arstíg 9 var rekin með sama sniði og áður. Þar vinna, eins og áður, Trausti Sigur- laugsson, framkvæmdastjóri og Elsa Stef- ánsdóttir ritari. Til skrifstofunnar leituðu á starfsárinu 1189 einstaklingar (846 árið áður) og fengu margs konar fyrirgreiðslu. Einnig var félögunum veitt mikilsverð og margs háttar aðstoð. Unnið var að framgangi þeirra tillagna, sem samþykktar voru á síðasta landssam- bandsþingi. Má þar meðal annars nefna, að unnið var að því að fá Húsnæðismála- stofnun ríkisins til að viðurkenna sérstöðu öryrkja í húsnæðismálum, og að þeir nyti betri lánakjara en almennt gerist, til að eignast íbúðir. Að ósk Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, skrifaði félags- málaráðherra form. húsnæðismálastjórnar og mælti með því að þetta atriði yrði tekið Starfsmenn þingsins. SIÁLFSBJÖRG 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.