Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 143
ÞORLÁKS SAGA (B)C
255
B kap. 23, C kap. 20.
Tekst: C3 indtil l. 59, derefter B. Varianter: C3 (fra l. 60), C4,
C5 (fra l. 43), C6-7 (indtil l. 43).
Madur sa er Hogne hiet bio a Bæ j Borgarfirdi, hann var Þormodar
son, prestur ad vygslu, og miog audugur, enn ættsmar. Kona hans
3 hiet Geirlog og var Arna dotter. Eyolfur stafhilltingur atti dottur
þeirra, hann var audmadur mikill, onnur dotter Hogna var Snælog,
hun sat heima ögiefinn. Hun fæddi barn þad er kient var verkmanne
e fodur hennar er Gunnar hiet, og var kalladur nauta tyk. Ecki hatadi
Hogni hana fyrer þad, og ecki hiellt hann nu dottur sinne minnur a
lopt enn adur þetta giordist. So bar til ad Snælaug var vistum j
9 Saurbæ a Hualfiardar strond, þar lagdi þocka a hana Þordur
prestur son Bodvars j Gordum á Akranesi, honum rann hugur til
konunnar, föru þeir fedgar j Bæ, og badu Hogna gipta Þordi
12 konuna, vard þui keypt, fær Þordur Snælaugar, vnnust þau mikid
og attu son saman. Sa madur er Hreinn hiet son Hermundar er
þa biö á Gilsbacka hafdi verid a fostri med Hogna þann tyma er
15 Snælaug atti launbarn, hann hafdi vtan farid og friettist andlát
hans af Noregi, og er þad kom fyrer þaug Hogna og Snælaugu, sagdi
hun hann verid hafa fodur ad Gudrunu dottur sinne, enn þorad ey
i8 vpp ad kueda saker rikis Hermundar fodur hans, og er þetta vard
alkunnugt, profast þeir fiormenningar Þordur og Hreinn. Og er
Thorlakur byskup var þessa vvs, fyrerbaud hann þeim Þordi og
23. Overskrift: Cap., hvortil der senere er fojet tallet xx C3. 1 hiet]-fog var Þor-
modsson C6-7 og ul. det flg. hann—son. a] j C6-7. 2 og—audugur] avdugur (-igur
C7) madur ( C~) ad fie C6-7. 3 -log C4, -lavg C6. -laug C7. Eyolfur, navnet skrives
i det flg. dels med o, dels med u i anden stavelse, C3-4. -hylltijngur C6, -hylltingur
C7. 4 hann var] ~ C6. audmadur mikill] rijkur madur og avdugur (-igur C7)
born þeirra voru þav Ari og öluf (Olof C7) C6-7. sniölavg C6, Sniolaugh C7. 6
hennar]+þeim C6-7. tík C7. 7 ecki—nu] hiellt ecki C6. nu] + C7. minnur]
midur C6. 8 enn—giordist] eper (!) þetta enn ádur C6, siþan þetta gerdizt, enn
adur C7. So—ad] + C6. Snæ-] Sniö- C6, Snio- C7 (saal. ogsaa i det flg.). -lög C4.
9 þar—hana] + C6-7. 10 Akranesi]+biö þar C6-7. 12 konuna-—vnnust] hana,
fieck Þordar (!) hennar untust C6. vard—þau] ok feck þordur hennar. Ok er
þæ komu samt toku þa/ at vnnazt C7. 13 son saman] skiött son C6-7. son2]
efter Hermundar C7. 15 -barn] barnit C4. 16 þau C4, þav C6. þa/ C7. 17
verid hafa] efter fodur C6. sinne] + er hun hafdi fyrr Gunnari kient C6-7. ey]
+fyrr C6-7. 18 kueda]+hid sanna C6, +hit sanna C7. 18-19 vard alkunnugt]
verdur ollum kunnigt C6-7. 19 fiormenningar] efter Hreinn C6-7. 20 var] verdur