Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 294
406
JARTEGNABÓK QNNUR
skylldar(a) og merkelegra epter ad muna enn þad er adur er ritad,
og enn vitraste madur Gyssur Hallson mællte jfer greptre hans, Nu 84
veit eg ad þesse vmmræda ma brátt fulllóng þikia, er hier er vmm
lijf og jardteikner hinnz sæla Thorlaks byskups, þa geingur mier
þad til, ad eg villde ad óll vær hefdum leingur nitiar þeirrar frasagnar
enn þá eina stund er vær heyrdum frá sagt, Enn vier eigum þad og
mióg vnder oss sialfum med gudz myskun og vmsiá og arnadar orde
enns sæla Thorlaks byskups, Nu meigum vier þad ad gipra ad sijna 90
oss nu á þessare hátijd med sidlætiz yferbragde, og bidia þess
almáttugan gud þann hinn sama er þá krapta giefur hinum sæla
Thorlake byskupe, ad giefa siön blyndum monnum, enn heym 93
daufum, góngu hólltum, en hreinsa lijkþrá, og reka diófla frá ödum
mónnum, hfga þá er ádur eru dauder, stódua vijtn og vinda, ad
hann giefe oss riettsijne meire vmm vort rád hiedan frá enn hingad 96
til hefur verid, og meire hlydne til gudz bodorda enn ádur, góngu
og giæfu til gödra verka, hraust hugsköt vort fra jllre öveniu, og
önytre munnz hófn, verk vor veralldlig frá ahre þeirre jdne sem 99
>54 gagnstadlig er hans vilia, og leyse gud | oss frá allre fianda freystne,
og óllum vielum hanz og suikum, og styrcke oss og efle j möt hanz
vilia, enn stódue oss ad ofstopa og ojafnade, Giefe hann oss af ást 102
heilagz anda hialpsamliga hreinsan hættligra anmarka, Jdran med
yferböt vnninna afgiórda, Giæfu grandlausa gödrar adferdar, Vidur-
buning vandvirkelegan vorrar frammfarar, Olean og yferstódu 105
ytra kenne manna, Andlátvnadligtadlijdnumlijfsstundum, Huijld
hæglega vnnz heime er brugdid, dyrdlega vpprisu til döms ad sækia,
vmmdæme æskeligt óllum trvfóstum, Lijkn langgiæda ad loknum 108
döme, Eilijfa vnadz vist med óllum helgum. Hirder og halldner j
himna rijke, Giædder hueruetna af gude sialfum, an enda amen.
97 gijngu, fejl f. geinge? 98 hraust, man venter et verbum, hreyste?