Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 315
PÁLS SAGA
427
6 dæginn fyrstann j fostu, skyrdag og kyrkiudag Enn þui ad eins
fleirj daga ef honum þótti nockur naudsyn til bera, Enn þui giet
eg slykra hluta vid er ólykt hafa giort þeir menn er radvandaster
» voru og vel kunnu ad þad eru mest gyædi þeim er epter lifa, ad
menn meigi þeirra dæme sem flest vita er ollum sie gott epter
ad *glikia. A huorium gistingar stad hafdi hann formælj sialfur
12 edur fieck annann mann til, þa er hann hafdi yfferfór vm syslu
syna, <nockud þionudu honum ymser menn, fyrst Þorkiell prestur
Hallson godur kiennemadur) og radvandur nockra vetur vns hann
ís riedst j canoka sæte, Epter þad þionadi honum Leggur
prestur vij. vetur, enn sydann nordlenskur prestur sa er Biorn
hiet, lytill madur vexte enn þo vitur og vel lærdur og föstri Brands
18 byskupz, hann för vtann sydann, sydan þiönadi honum Brandur
prestur Dalksson, enn ádur hafdi hann enn | byskupum þionad, 2i8r
Brandi byskupi sydann Gudmundi byskupi. Kietill prestur Her-
21 mundar son var og hans þionustu madur, adur hann andadist, og
hann vardveytti ad stadnum kór og kienni menn epter frafaU
Pálz byskupz. Aff þui lietu hiner fyrri byskupar sier hinn sama þióna
24 avallt *huor þeirra ad þeir syndu stadfesti, og jaffnlyndi skaps
syns, j þui sem j morgu audru, Enn þui liet Páll byskup sier ymsa
þiöna er honum þotti þui betur er fleirj tignudust og gofgudust
27 af honum, Enn huors sæmd var med gödri virdingu medann honum
þionadi, huad sem sydann lagdist fyrer.
15. J þann tyd er Herdys andadist töku til vandhæfi mála
Nordlendinga Gudmundar byskupz og Kolbeins Tuma sonar enn
3 so sem *vitad er, ad alla lands menn tóku med myklum öhægend-
um þeirra van<d)rædi, þá sat þo Páll byskup fyrstur allra manna,
7 ef] ad C. 8 rád-] aud- C. 9 voru] eru C. ad1] og C. eru] er C. 11 glikia
C, glikra A. formælj] formála C. 12 eda C. 13 syna, herefter komma AC;
det flg. nockud (som kun findes i C) retles i Orlsl til stedsadverbiet nockur (o: nokkurj
og knyttes til det foregaaende ('um sýslu sína nokkur ’in any part of his diocese’).
13-14 nockud — kiennemadur optaget fra C;A-A. 15 j]-pC. kanoka C. sæte]
setur C. 18 sydan2] Epter þad C. 19 enn1 — hann] er ádur haffde C. 20
byskupi — byskupi] og Gudmunde byskupum C. Her-] Ha- C. 22 kór] konur
C. 24 huor (skr. húj C, huorn A. 26 er1] ad C. 28 sydann — fyrer] fyrer
lagdist sýdan C.
15 1 er]-rC. 2 Tumassonar C. 3 vitad C, ritad A. 4 þeirra] þetta C. van-
A, vand- C. 5 ey væri] ecki var C. adur, herefler mgl. muligvis slíkr (ligesom