Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 288
400
JARTEGNABÓK QNNUR
menn sydan til vinnu, og er heim var komid, þá var sueinninn s
horfinn og fanst eij bratt, var þá sagt fódurnum, enn hann vard
hryggur, og leitade hueruetna er honum kom j hug, og fanst vm
syder j hlandgrof og hafde leinge þar j leigid, og var allt blátt og «
blásid, en faderinn visse ecke leinge suo þötte honum mykid, þá
var heitid á hinn s(æla) Thorlak byskup til lijfz sueininum, bæde
kertum og sóngum, og var þad vmm sijdir ad sueinninn skaut vpp »
óndinne, og lifnade sydann og var leinge siukur.
C4 kap. 170.
Sa adburdur vard á bæ þeim er á Egg heiter, ad bórn lieku sier,
enn beysl hiengu vppe, og vófdu þau þar j hófud sijn, og þar kom
vmm syder ad mær ein misti fötanna og rann beislid ad kuerkum 3
henne, enn þá hlupu bórninn j burt og vrdu hrædd, og spgdu til
ódrum monnum, og er til var komid þá þötte mærinn óllum monnum
órend, fader meyarinnar hiet á hinn s(æla) Thorlak byskup, til lijfs 6
henne sóngum og fiegiófum, og epter mipg langar stunder hfnadi
mærinn, og þóckudu aher gude og s(ælum) Thorlake byskupe.|
C4 kap. 171 (i hándskriftet delt i tre, idet Jola l. 15 og Þa l. 27
begynder med farvelagt initial forrest i en linje; foran Og i l. 32
er der aaben plads, men O er ikke farvet).
147 Witraner þær er Gudmundur prestur er sijdanvar byskup sende
Gunnlauge mvc ad hann skyllde dicta mun eg skyndeliga jfer fara,
Kona hiet Valgerdur frumvaxta vanstillt j skape og öhlydinn j 3
æsku ordstör og örádinn, hun tök sott hættliga, var fyrst á ömeyginn
og óngvit, epter þad öp og óngvit, prestur var vidstaddur er Jon
hiet og bad ad menn skylldu syngia v- sinnum pater noster, Thorlake 6
byskupe til þacka, ad hun mætte taka corpus domini fyrer vitz
saker, Enn hun skyllde syngia fimmtijge sinnum Thorlaks dag
medan hun lifde og hun mætte mæla, þá tok hun þegar vit sitt og »
sijdan corpus domini, lofandi gud, og hinn sæla Thorlak byskup, og
efnde vel heit sitt, og vakti þá stund fyrer messudaginn, og vm
messu dagin sialfan kendi hun synt öhæginda, og hpfgade hana, 12
171. 5 óngvit2 genlaget fra foregaaende sætning?, fejl f. ærsl eller óvit (jfr. I. 9 ’þá
tok hun þegar vit sitt’)? 12 hana,jfr. anm. til kap. 150, l. 5-6. 17 skryddan skr.