Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 237
ÞORLÁKS SAGA C
349
C kap. 69. Tekst: Cs. Varianter: C* 4. Paralleltekst: J kap. 18
(s. 131), kun begyndelsen bevaret i B kap. 106 (s. 312).
Miraculum.
Menn voru ad og tiolldudu kirkiu a einshuorium bæ, enn er þeir
s tiolldudu songhvsid, þa tok madur vpp knytil skauta af golfinu hia
alltare og lagdi vid naser sier og mællti. Hui vardueittud þier so jlla
jafn dyrdligt reykelsi sem þetta er. Prestur einn svarar. Lat mig siá.
s Hann selldi honum skautann. Ey er þetta reykelsi sagdi prestur,
helldur er þetta enn ædra og dyrdligra, þetta er molld vr leydi hins
sæla Thorlaks byskups, er eg hafda heim a sumri vr Skala hollti,
9 þa er heilagur domur hans var vpptekinn, sydann leistu þeir til
skautans, og sau ad þar var molldinn j, og hafdi svarfast af alltarinu
er adur hafdi leigid, var þa ey molldar litur á, helldur var hun lit
12 sem raudur boka steinn, enn jlmadi sem hid besta reykelsi og kiendi
vm alla kirkiuna jnnann.
C kap. 70. Tekst: C3. Varianter: C4. Paralleltekster: A kap. 83,
1. 1-15 (s. 239—40), E kap. 3-4 (s. 377-78); rester af en paral-
leltekst i B kap. 84 og 85 (s. 307).
Marger menn feingu heilsu þeir er hietu a hinn sæla Thorlak
byskup, þott þeir væri nær ad bana komner, ef molldu vr leydi hanz
s var dreyftt | yfer menn edur fienad, edur bundid vid sár edur sulle, 47 r
þa vard þegar bot a. So og huar sem menn hofdu af klædum hans
edur háre, og kiæmi þad vid siuka menn, þa fieck jafnan böt af.
« Ef menn voru j sio stadder j miklum mannhaska, þa greyddist
jafnan vel ef á hann var heitid. Þa er menn voru ad veydum, og
giæfi tregliga til, þa hietu menn a hinn heilaga Thorlak byskup, og
9 föru þegar med fullum nötum og hlodnum skipum til landz. Enn
ef mein þotti ad regnum edur vattna voxtum, þa grandadi þad
huorki ef a hann var heytid. Ef menn tyndu þui er skadi þotti ad
12 vera, þa hittist flest ef a hann var heytid. Ef *monnum bar j drauma
69. 1 Ingen overskrift C4. 2 og tiolldudu] tiallda C*. 3 tok]4-einn C4.
4 alltarinu C4. vardueittud þier] vardueitid C4. 7 -legra C4. 12 Reykilse
C4. 13 jnnan]-i-C4.
70. 1 er] ed C4. 2 molld C4. 3 dreyftt | dreyft ved sideskifte C3. yfer] á
C4. 4 Suo C4. huar] huad C4. 6 j1] á C4. 12 monnum, saal. E, m C3-4
(normalt — mennj. 15 lios og lut hiidur C4; lut i C3-4 er fejl for lítt (saal. E).