Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 238
350
ÞORLÁKS SAGA C
hinn sæla Thorlak byskup, þa kom jafnann nockud gott epter.
Hann hafdi verid medalmadur a voxt, jarpur a hars lit, riett har
og riett leytur, fagur eygdur og fol litadur, lyos og lut hentur, og i«
huytar hendumar, þydur og þeckihgur, vænn og grannvaxinn, holld-
lytill og herdi lvtur nockud. Af þessum taknum hins sæla Thorlaks
byskups, sem nu hafi þier heyrt gafu menn mykid fie til stadarins is
j Skala hollt Thorlake byskupe, þeir sem j nand voru, enn mest wr
Noregi, og mikid af Einglandi, af Suyþiod, af Gotlandi, og Gautlandi,
Danmork, og Skotlandi, Katanesi og Svdur eyum, 0<r)kneyum og 21
Hiallt landi, Færeyum og Grenlandi, og mest hier jnnan iandz Og
er þad nockud mark a vm astvd manna vidur hinn sæla Thorlak
byskup, ad þar brunnu <ad> stadnum j fyrsta sinne, er honum voru 24
tyder sungnar xxx- kyerta annars hundrads.
Kapitlerne 71—106 i C anvendes i variantapparatet til J, s. 121 ff:
C kap. 71: J kap. 1.
C kap. 72—76: J kap. 4—8.
C kap. 77-79: J kap. 10-12.
C kap. 80-87: J kap. 21-28.
C kap. 88: J kap. 9.
C kap. 89-90: J kap. 29-30.
C kap. 91: J kap. 35.
C kap. 92-94: J kap. 31-33.
G kap. 95-101: J kap. 36-42.
C kap. 102: J kap. 34.
C kap. 103-106: J kap. 43-46.
C kap. 107-132 trykkes nedenfor. Afsnittet bestaar af 26 jœrtegn, hvoraf
nogle kan dateres til tiden omkring og noget efter 1300. Nedenfor angives kapitel-
tœllingen fra C, men i parentes tilfojes tallene fra Bps 375 ff, hvor disse
jærtegn udgives som en selvstœndig samling, hvad de formentlig oprindelig har
vœret.
17 herdi] herda- C4. 18 sem—heyrt]4-C4. 19 skalah: C4 (kan læses -hollti^.
21 örkneyum C4. 24 adh-4-C4. ad2 C4, -4-C3. 25 .xxx—hundrads] 130:
kierte C4.