Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 241
ÞORLÁKS SAGA C
353
15 skiot bot a ad föturinn vard heill bædi ad holldi og beyne og sydann
til sanz pröfz vm þessa jarteikn, gieck sueinninn heiman ij. nottum
fyrer Thorlaks messu og kom j Skala hollt, ad messu deiginum, sau
þa margir hiner bestu menn aptur komid j kalfa sueinsins bædi
holld og beyn. Enn þo var sem nockud þrep kiendist a legnum þar
sem mættist hid nya beynid, og hid fomara, þad sem adur var j
2i sueinenum, skinnid var og nockud raudara, þar sem sarid hafdi
verid. Marger hiner bestu menn og skynsomustu sau og þad beynid
sem hann tök vr fætinum, og hafdi þad stod sárzins ad leingd, soru
24 og iij. vottar, ad þad sama beyn var vr hans fæti, sydann var þad
vpp fest, vid skryne Thorlaks byskups til vitnisburdar þessarar
jarteiknar.
C kap. 110 (Bps 4). Tehst: C3. Varianter: C4.
Miraculum.
Brædur þeir ij- voru j Eya firdi, er annar hiet Bodvar, enn annar
3 Biom. A þann sama Biom slo so mykillri kuydu, og hugar voladi,
ad hann villdi giarnan tapa lyfi synu, og dreckia sier j a þeirre er
skamt var fra hvsi, enn bröder hans geymdi hann med so fullkominne
e astvd, ad | <hann) gat ij. sinnum stoduad fyrer honum þetta örad, og 60r
einhuorn tyma leyndist þessi same madur Biorn, einn samann vt j
haga, og særdi barka sinn so ad framm skar vr, matti hann þa ei
» draga ondina, fyrr enn hann luckti vndina med sialfz syns hondum.
Blod fiell æsiliga vr sarinu, og sem hann sa opinn dauda sinn, og
heluytis kualer fyrer hendi, tok hann ad jdrast syns radz, og rendi
12 huganum til almattugs gudz. Broder hans saknadi hans a bænum,
og leytadi hans þegar og fann hann liggiandi j sialfs syns blodi med
sanz med utydeligt z (rettet fra n) C3, sannz C4. jardteikn C4. heimanj
heima C4. tueim C4. 18 kalfa sueinsins] kalfan C4. 19 kendist] kndid C4.
21 sueinenum] fætinum C4. 23 hann tök] tekid var C4. stod] saal. begge,
gengives stöð (o: stgðj Bps. 24 var] være C4. 26 jard- C4.
110. Ingen overskrift C4. 2 þeir ij.] tueir C4. er—hiet] hiet annar C4.
3 mikille C4. 5 hann C3-4, hans Bps. 6 hann C4, i C3 glemt ved sideskifte.
7 same rnadur] H- C4. 8 ad] ar (!) C4. 11 rádz] öradz C4. 12 almattugus
C4. a] af C4. 14 hann* 2]-pC4. borist] borid C4. 15 sem] er C4. 18