Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 307
PÁLSSAGA
419
15 mödur bródur og væntu marger ad hid fornkuedna mundi sannast,
ad módur brædrum mundi menn lykaster, og þotti þau lykindi j
morgu agiorast, ad þar mundi og suo vera, af þui ad hann giordi
i8 marga hluti epter þui sem hinn sæli Thorlakur byskup hafdi giort,
hann var rádvandur og rækinn ad tyda giord, hann var meinlæta-
samur j fostum og j klæda bvningi, hann hafdi og ákienning allra
21 hluta þeirra, er hann mátti var vid verda ad hinn sæli Thorlakur
byskup hafdi á synum hattum, lytelæti og olmusu gyædi, hardlyfi
og þolinmædi | sem huortueggi þeirra vard von margri og mykillri
24 j synum byskupz döme.
8. Þá er Pále byskupe þötti nockud safnast og samann dragast
fiárhlutur sá er menn gáfu af gódvilia hinum sæla Thorlaki byskupi,
s þá syndi hann þad brátt huad honum biö j skapi, hann keipti þa
sydann vid gullsmid þann er Þorsteirn hiet er þa var hagastur
madur ad málmi á aullu Jslandi, enn so vrdu til fong af hans hendi,
6 ad ecki skorti, þad er hafa þurfti til þeirrar smydar er hann villdi
smyda lata, hann liet taka til skryngiordar og lagdi þar j ögrynne
fiár, bædi j gulli og gimsteynum og j brendu sylfre, hann lagdi
9 þar og ey minna fie til skrynis og smydar kaups med til logum
annara manna, enn fiogur hundrud hundrada, þad smydi vard
so miog vandad, ad þad bar ey minna af audrum skrynum þeim
12 er á Jslandi voru vm fegurd enn vm voxtt, og var þad betur enn
þriggia álna, enn ecki var annad betur enn álnar langt, þeirra er
þa voru á Jslandi. Einginn mun spyria þess vitra manna er skrynid
15 sier, huort stör menne hefur verid sa madur er þa gierseme hefur
giora latid edur til huors hann hefur og fær verid fyrer efna sakir.
9. A dogum Palz byskupz kom *vtan af Grænlandi Jon byskup
verde C. þau] þar C. 16-17 j morgu] mórg C. 22 á] j C. olmósu skr. C.
23 vard von med komma efter von A, vard j raun C; der synes at mangle noget, varð
(at haía) 1 raun el. lign. (’forte addendum: at þola’ udgl778, men delle verbum passer
iklce til ’þolinmœði’).
8 4 er2] og C. 5 málmi] málan C. 7 lagdi — j] lagdist þar til C. 8 bædi]-H
C. 10 fiogur hundrud, skr. iiijc C. 10-11 vard — miog] var miog suo C. 14
Einginn mun] einge man C. 15 hefur — madur] sai madur heffur vered C (præs.
sing. 3 pers. af’hafa’ har i C endelsen -ur her og 13: 59, men -er 19:1,4,21,30; 20:17).
16 eda C.
9 1 vtanC.mann (ogkommaeflerGrænlandi) A. 2ogoptagetfraC;~A. kom,rigtigere