Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 246
358
ÞORLÁKS SAGA C
C kap. 115 (Bps 9). Tekst: C3. Varianter: C4, F (fra l. 3).
Sueinn vard heill syns meyns |
Sa adburdur giordist ad Hytarnese ad sueinn xij. vetra gamall
sa er Aurnolfur hiet, fiell nidur med æsiligu brotfalle, og for meynid a
hinn næsta vetur so vaxanda, ad þa er langa fasta kom, fiell þessi
siukleyki nær huorn dag a hann, Vm vorid og vm sumarid, söckti
hann nockud minnur, vm haustid var honum j þingra lægi, enn s
nockru hettara vm veturinn. Vm langa fostu kom hann so hart
nidur, ad þa er meinid huarf fra honum, la hann langar stunder
med htlum lyfs morkum. A langa friadag fiell (hann) j þad sama »
mein, og lá j dae vm nontyder allar, Hiet þa Nicholaus prestur
mödur broder sueinsins fyrer honum ad láta hann fara j Skala
hollt, ef hann þætti flytiandi vera. Litlu sydar enn fest var heytid i»
gieck hann heill j stofuna jnnar og spurdi, huort hefur nockur ydar
komid til myn, og vakid mig. fyrrnefndur Nicholaus svarar. Eg true
onguann þann hier vera er þig mætti af þessum suefni vekia. ie
Sueinninn mællti. Sannhga þotti mier madur ganga ad mier og vekia
mig, þadan fra var hann so heill ad einginn minning þessa meins
kom ad honum vpp fra þeim deigi. Baud þessi same Nicholaus is
prestur og fioldi annara manna eyd sinn ad sa adhurdur var full-
komliga sannur.
C kap. 116 (Bps 10). Tekst: C3. Varianter: C4, F.
Kona er vard vte hialpadist.
Þad har til j Tungu j Steingryms firdi vm veturinn fyrer jola fostu,
ad þadan for kona su fatæk er Gudfinna hiet var hun so faklædd ad 3
115. 1 Ingen overskrift C4. 3 sa] med dette ord begynder membranfragmentet AM
385, ito II, som betegnes F. Aurnolfur] rvnolfr F. 3-7 fiell—hart] hafdi
brotfallz fott sua mikla at nær huern dag kom þeffi meinfemd at honum ok sua
hart kom hann F. 4 næsta] fyrsta C4. vaxande C4. 6 iage C4. 9 A]
-i-F. hann F, -hC3-4. 9-10 þad—mein] þenna fama van matt F. 10 Ni-
chulaus C4, nicolaf F. 11 möder C4. mödur—sueinsins]-rF. fkal- F.
13 hann] fveinninn F. spurdi] m. F (o: mælti). [hefjer F (delvis bort-
smuldret). nockur ydar) nockurt ydvart F. 14 komid—og]-=-F. fyrr-
nefndur] 4- C4F. Nichulas C4, Nikolaff F. svarar] .f. F. 15 þessurn] 4- C4.
17 eingi F, einging (!) C4. 18 vpp—deigi] fidan F. 18-20 Baud—sannur]
tF. 18 þessi]+hinn C4. Nichuláus C4. 19 adburdur] vitnisburdur C4.
116. 1 Ingen overskrift C4F. 3 su]~F. var hun] hon var F. 4 vætta